Viljinn - 01.01.1950, Blaðsíða 11
XI - nAðventæskanir 1« 150
Andi Guðs var frá oss farinn
fyrrum hjá oss ríkt, er bjó.
Undanhaldið óstöðvandi
yfir Satan lævís hló.
Fyrir röskum mánuöi fékk ég tilkynningu þess efnis,
aö frananskráöur heimsakjandi skólans, hefði í hyggju að
koma til íslands. Það voru sannarlega fagnafundir, er
ég tók á móti henni, hér í Vestmannaeyjum. Sami tignar-
legi myndugleikinn var enn í fasi hennar. Sama valdiö
í þögn hennar, og sani umbreytahdi mátturinn í oröum
hennar, er hún fór að tala. sami krafturinn í bsn henn -
ar til uppörvunar til uppbyggjandi broöurkarleika og
friðar. Og nu fyrir stuttu var hún búin að dvelja hjá
okkur vikutíma.
Hún eftirlét sig margar dásemdir - endurtók fyrir
mér söguna frá skólanum í fyrra, og sagði; ”Af hverju eru
Guðs börn svona? Af hverju láta þau Satan hlakka þannig
yfir óförum þeirra.”
Hvers vegna sætta þau sig stöðugt við þessa undir-
okun? Tíminn er þó svo naumur, en það þýðir að lausnin
er í nánd. Og hver er sá, sem ekki vilji vera með að fagna
eilífum sigri yfir eymd og dauða? Þessu*. sem um aldaraðir
hefur þjáð mannkynið.
Systkinl og vinir, yngri og eldrii Mesta
hátíð okkar, bsgnayíkan, :■ er enn liðin. Þetta sérstaka
tækifæri, sem" okkur*gefst til þess að nálgast hvert ann-
að og að nálæga okkur himinlnn. Takifæri, sem kemur aldrei
aftur.
Tækifæri, sem við höfum enga vissu fyrir að geta
bætt okkur upp, höfum viö van- eða misnotað það. Hafi
bænavikan nokkri/sinni talað alvarlega, þá gerði hún þoð
nú.
Hafi hún nokkurn tíma hrópað á menn og konur aö
flykkja sér undir merki himinsins, gerði hún það í ár.
Aldrei fyrr hefur hún fullvissað okkur jafnvel um, að
árroði samfundanna við Frelsarann er logafiáiofti.
En hærra öllu öðru hljómar þó þessi áskorandi að-
vörun; Gatið ykkar - sameinist - sameinist. Biðjið um
anda Guðs. ~BergicT"af þessari lind, sem er olían í lömpum
ykkar, svo þeir logi leifturskært til loka , næturvökunn-
ar - þar til brúðguminn birtist. - Því;
"Bíkriin má aldrei bresta þig.
Buin er freisting ýmisleg,
pá líf og sál er lúð og þjáö
lykill er hún að Drottins náö.'f
H.P.
Svo ííkir bessi skáldkonungur (Kallgr. Pétursson)
og þrautreyndi Guðs vinur, manni þeim, sem ekki þekkir
kraft bsnarinnar, við kaldan sollinn einskinsnýtan ná,