Austurglugginn - 24.06.2016, Blaðsíða 5
AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 24. júní Eskja hf. óskar eftir að ráða í eftirtaldar stöður í nýju uppsjávarfrystihúsi
félagsins á Eskifirði:
Rafvirkjar
Nánari upplýsingar um
störfin má finna á
www.eskja.is
Umsóknir óskast fylltar
út á www.eskja.is
Umsóknarblöð er að finna
undir flipanum Fyrirtækið
-> Atvinnuumsókn
Starfsferilskrá skal fylgja
umsókn
Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið
tekin
Allar umsóknir eru
meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál
Starfssvið:
Menntunar og hæfniskröfur:
FJÖLBREYTT STÖRF HJÁ ESKJU
• Viðhald, eftirlit og viðgerðir
• Undirbúningur og skipulag viðhaldsverkefna
• Vinna við fyrirbyggjandi viðhald
• Samstarf við rekstrar- og tæknifólk
• Sveinspróf í rafvirkjun eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af vinnu við PLC–stýringar er mikill kostur
Vélstjórar/Vélvirkjar
Starfssvið:
Menntunar og hæfniskröfur:
• Viðhald, eftirlit og viðgerðir
• Undirbúningur og skipulag viðhaldsverkefna
• Vinna við fyrirbyggjandi viðhald
• Samstarf við rekstrar- og tæknifólk
• Menntun á sviði vélstjórnar/vélvirkjunar
• Reynsla af vinnu við kæli- og frystiker er æskileg
Starfsmenn í viðhaldi fiskvinnsluvéla
(Baader)
Starfssvið:
Menntunar og hæfniskröfur:
• Viðhald, eftirlit og viðgerðir Baader-véla
• Vinna við fyrirbyggjandi viðhald
• Samstarf við rekstrar- og tæknifólk
Aðrar kröfur sem gerðar eru til umsækjenda:
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæleikar
• Hæfni til að starfa í teymi
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Vilji til að takast á við ölbreytt og kreandi verkefni
• Tölvufærni
• Reynsla af viðhaldi véla og tækja nauðsynleg
• Umsækjendur með reynslu og þekkingu á Baader-vélum
í forgangi
• Iðnmenntun æskileg en reynsla og þekking mikilsmetin
Vinnslustjórar/verkstjórar
Starfssvið:
Menntunar og hæfniskröfur:
Starð felur meðal annars í sér daglega stjórnun
og skipulagningu. Ábyrð á að gæðaker félagsins
sé virkt og að unnið sé í samræmi við verklags-
reglur og verklýsingar. Þátttöku í þjálfun
starfsmanna og nýliðafræðslu.
Menntun og/eða reynsla í sjávarútvegi er
kostur. Æskilegt er að umsækjendur ha reynslu
af verkstjórn og starfsmannahaldi. Reynsla og
þekking á INNOVA ker Marel er mikill kostur.
Kirkjujörðin Valþjófsstaður I í Fljótsdal er til leigu
Fasteignasvið þjóðkirkjunnar, f.h. kirkjumálasjóðs, auglýsir til leigu frá og með 15. júlí 2016 jörðina Valþjófsstað I
í Fljótsdal, landnúmer 156972, sveitarfélaginu Fljótsdalshreppi. Miðað er við að leigusamningur verði ótímabundinn
og með gagnkvæmum uppsagnarfresti.
Sjá nánari upplýsingar á kirkjan.is