Austurglugginn


Austurglugginn - 02.09.2011, Blaðsíða 13

Austurglugginn - 02.09.2011, Blaðsíða 13
 Föstudagur 2. september AUSTUR · GLUGGINN 13 Hafðu bankann með þér Þú getur fengið „appið“ í símann á m.isb.is Snjallsímaforrit „app“ er, eins og nafnið bendir til, forrit sem bætir eiginleikum við snjallsímann þinn. Með „appinu“ okkar getur þú tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann og nálgast margvíslega þjónustu. Yfirlit og staða reikninga Yfirlit og staða kreditkorta Millifærslur Myntbreyta og gengi gjaldmiðla Samband við þjónustuver Staðsetning útibúa og hraðbanka Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn Skannaðu kóðann til að sækja „appið“ frítt í símann. Íslandsbanki býður fyrstur íslenskra banka upp á snjallsímaforrit STRANDMÖLLEN EHF BÝÐUR UPP Á ALLAR IÐNAÐAR- OG LYFJA- LOFTTEGUNDIR Í ÖLLUM HYLKJASTÆRÐUM • SÚREFNI • KÖFNUNAREFNI • ARGON • ARGONBLÖNDUR • KOLSÝRU • GLAÐLOFT • HELÍUM Drangahrauni 1B, 220 Hafnarfjörður Sími 580 3990 info@strandmollen.is www.strandmollen.is UMBOÐSAÐILAR UM ALLT LAND Selfoss: Vélsmiðja Suðurlands, Gagnheiði 5, sími 482 1980 Ísafjörður: Vélsmiðja Ísafjarðar, Mjósundi 1, sími 847 6668 Akureyri: BSA, Laufásgötu 9, sími 460 7700 Reyðarfjörður: Olís, Búðareyri 33, sími 894 8271 Neskaupsstaður: G Skúlason, Nesgötu 38, sími 895 0610 Vestmannaeyjar: Stökkvitækjaþjónustan, Vesturvegi 40, sími 899 8990 Á vef Náttúrustofu Austurlands kemur fram að í sumar hafi frést af tveimur snæuglum á Austurlandi. Dæmi eru um örfáar snæuglur hér á landi og sjaldgæft að þær reyni varp hér. „Aðal ástæða þess er að öllum líkindum skortur á heppilegri fæðu“ segir á heimasíðu Náttúrustofu Austurlands. Snæuglan er alfriðuð og þeir sem rekast á þennan sjald- gæfa fugl eru beðnir að hafa samband við starfs- menn Náttúrustofu. Ekki fást uppgefnar upplýsingar um það hvar sést hefur til fugls- ins hér á Austurlandi né hvar þær halda til. Á vef Náttúrustofu segir að Snæuglan sé sjald- gæfur varpfugl í Noregi. Norðmenn hafa hengt staðsetningartæki á nokkra fugla til að afla frekari upplýsinga um hagi þeirra. Niðurstöður þess og fleira fróðlegt má finna á eftirfarandi heimasíðum: http://nrk.no/nyheter/distrikt/troms_og_finnmark/1.7763550 http://www.birdlife.no/prosjekter/snougle.php Á vef Náttúrustofu, www.na.is, má sjá myndir af annarri Snæuglunni en með- fylgjandi mynd er einmitt af henni en hana tók Skarphéðinn G. Þórisson.“ Snæugla á Austurlandi

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.