Austurglugginn - 02.09.2011, Blaðsíða 16
16 AUSTUR · GLUGGINN Föstudagur 2. september
ISSN1670-3561
40. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 15. október Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
ÞÚ ERT
Á GÓÐUM
STAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla
á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt
sig um set í stærra og betra húsnæði.
Er afgreiðslan opin virka daga frá
9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:
Landflutningar-Samskip
Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður
Sími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
www.svn.is
Fjölmenn mótmæli
um allt Austurland.
Reiði á íbúafundi á
Egilsstöðum.
Sjá nánar á bls. 6.
Austurglugginn og
Þekkingarnet Austurlands
eiga samstarf um útgáfu
Austurgluggans þessa viku.
Í blaðinu er sérstök áhersla
lögð á þekkingarsamfélag
Austurlands.
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
Einungis 2 af 10 þingmönnum norðausturkjördæmis
styðja óbreytt fjárlagafrumvarp. Enginn þingmaður
Samfylkingarinnar.
Fellir landsbyggðin
ríkisstjórnina?
Umfjöllun bls. 6
ISSN1670-356138. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 1. október Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
ÞÚ ERT
Á GÓÐUM
STAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla
á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt
sig um set í stærra og betra húsnæði.
Er afgreiðslan opin virka daga frá
9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:
Landflutningar-Samskip
Nesbraut 10 · 730 Reyðarfjörður
Sími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
www.svn.is
Stórhuga
blakdeild í
Neskaupstað
Sjá nánar á bls. 2 Sjá nánar á bls. 12
Steingrímur J.
á SSA aðalfundi
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
Breið samstaða
SSA á Breiðdalsvík
bls. 6-7
AÐALF UNDUR
ISSN1670-3561
39. tbl. - 9. árg. - 2010 - Föstudagur 8. október
ÞÚ ERT
Á GÓÐUMSTAÐ
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Mjóifjörður
Neskaupstaður
FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is
Sjá nánar á bls 2.
Aðalfundur Sambands ísl nskra sveitarfélaga
Fréttablað Austurlands
Ný og betri afgreiðsla á Reyðarfirði
Landflutningar á Reyðarfirði hafa flutt sig um set í stærra og betra húsnæði. Er afgreiðslan opin virka daga frá 9:00-16:00.
Nýja heimilisfangið er:Landflutningar-SamskipNesbraut 10 · 730 ReyðarfjörðurSími 458 8840
landflutningar@landflutningar.is
Skráðu þig á póstlistann á síðunni og þú færð nýjustu
tilboðin send beint til þín í tölvupósti.
Skoðaðu bonus.is og nýjustu tilboðin
www.svn.is
Sjá nánar á bls. 5.
Vinavika
Vopnafjarðar - fengu kveðju frá biskupi Íslands
Tillögur að fjárlögum næsta árs bitna harkalega á landsbyggðinni og munu koma niður á starfsemi HSAÍtarleg yfirferð um fjárlagafrumvarpið í opnu blaðsins
Áskriftarverð kr. 1.400 á mánuði - Verð í lausasölu kr. 450
Fer svona fyrir fjárfestingum fyrri ára í heilbrigðisþjónustu á Austurlandi?
Viltu auglýsa í
Austurglugganum?
Auglýsingasíminn er
891 6484
Fjórða og síðasta mótið í móta-
röð Hitaveitu Egilsstaða og Fella
og frjálsíþróttaráðs fór fram á
Vilhjálmsvelli fyrir skemmstu.
Keppt var í spretthlaupi, sleggju-
kasti og langstökki. Að mótinu loknu
fengu stigahæstu einstaklingarnir í
hverjum flokki afhenta bikara fyrir
afrek sumarsins.
Stúlkur 11 ára
Magnea Petra Heimisdóttir 55
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir 18
Tinna Rut Þórarinsdóttir 14
Guðrún Edda Gísladóttir 9
Alexandra Björt Guttormsdóttir 8
Kristín Embla Guðjónsdóttir 5
Ösp Starradóttir 1
Stúlkur 12-13 ára
Hrefna Heimisdóttir 67
Helga Jóna Svansdóttir 60
Jóhanna Malen Skúladóttir 48
Erla Viktoría Hrafnkelsdóttir 14
Eyrún Gunnlaugsdóttir 10
Guðbjörg Eva Þorleifsdóttir 6
Aðalheiður Sjöfn Helgadóttir 5
Sigríður Hliðkvist G. Kröyer 5
Sigríður Kröyer 4
Marta Guðlaug Svavarsdóttir 4
Bylgja Rún Ólafsdóttir 4
Signý Þrastardóttir 2
Stúlkur 14-15 ára
Sandra Björk Steinarsdóttir 40
Heiðdís Sigurjónsdóttir 12
Guðrún Birta Hafsteinsdóttir 8
Konur
Sigríður Tinna Sveinbjörnsdóttir 56
Auðbjörg Hulda Þórarinsdóttir 46
Anna Katrín Svavarsdóttir 29
Guðrún Kröyer 15
Lovísa Hreinsdóttir 11
Guðlaug Jóna Karlsdóttir 4
Þuríður Sigurjónsdóttir 3
Piltar 11 ára
Trausti Marel Þorsteinsson 47
Daði Þór Jóhannsson 29
Henrý Elís Gunnlaugsson 8
Piltar 12-13 ára
Einar Bjarni Helgason 51
Atli Pálmar Snorrason 48
Atli Geir Sverrisson 42
Hörður Kristleifsson 36
Mikael Máni Freysson 28
Sigurður Orri Magnússon 20
Piltar 14-15 ára
Daði Fannar Sverrisson 72
Karlar
Brynjar Gauti Snorrason 56
Örvar Þór Guðnason 12
Bjarmi Hreinsson 11
Andrés Kristleifsson 11
GG/UÍA
Í sumar hefur Skotfélag Austurlands staðið fyrir
sjö riffilmótum og einu skammbyssumóti.
Félagið sem var stofnað 1988 hefur afnot af land-
spildu úr landi Þuríðarstaða í Eyvindarárdal á
Fljótsdalshéraði. Sú aðstaða hefur verið í mikilli
uppbyggingu frá því að félagið fékk afnot
af landspildunni árið 2008 en í maí 2009 var
félagshús flutt á staðinn en það hafði verið endur-
bætt á Þrándarstöðum þar sem það stóð áður. Þá
var einnig hafist handa við byggingu riffilhúss.
Þá voru settir upp varnarbattar og nú er hægt að
æfa sig á skotmörk í 600 metra færi. Þeir félags-
menn sem vilja nýta sér svæðið geta fengið keypta
lykla hjá stjórnarmönnum. Í ágúst 2010 fékk
Skotfélag Austurlands starfsleyfi á nýja svæð-
inu, frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands en þar er
þess meðal annars krafist að eingöngu séu notuð
stálhögl vegna nálægðar við vatnsverndarsvæði.
Síðastliðið sumar (2010) var fyrsta sumarið sem
félagið gat nýtt svæðið en þá voru haldin þrjú
riffilmót. Um 150 félagar eru skráðir í félagið sem
hittist reglulega á skotmótum og félagsfundum.
Fyrir skemmstu var keppt í veiðirifflaflokki og
breyttum veiðirifflum og tóku 18 manns þátt í
keppninni.
Í veiðirifflaflokki urðu úrslit þannig:
100 metrar:
1. Guðmundur Brynjarsson
2. Finnur Steingrímsson
3. Elías Elíasson
Í breyttum veiðirifflaflokki urðu þessi úrslit:
100 metrar:
1. Egill Steingrímsson
2. Jóhannes G. Kristjánsson
3. Eyjólfur Skúlason
200 metrar:
1. Njáll H. Sigurðsson
2. Egill Steingrímsson
3. Eyjólfur Skúlason
Þá tóku sjö keppendur þátt í seinni hluta skotmóts
SKAUST sem haldið var helgina 20. - 21. ágúst.
Úrslit eru sem hér segir:
100 metrar:
1. Hjalti Stefánsson - 250 stig 13 x
2. Andri Snær Sigurjónsson - 250 stig 10 x
3. Eyjólfur Skúlason - 250 stig 9 x
200 metrar:
1. Hjalti Stefánsson - 244 stig 5 x
2. Andri Snær Sigurjónsson - 241 stig 3 x
3. Egill Steingrímsson - 239 stig 3 x
Nánari uppl. á www.skaust.net
Mikil uppbygging
hjá Skotfélagi Austurlands
Aftari röð: Brynjar Gauti, Daði Þór og Sigríður Tinna. Fremri röð: Magnea Petra, Trausti,
Hrefna Ösp, og Einar Bjarni.
Frjálsíþróttamót Hitaveitu Egilsstaða og Fella
Átt þú frásögn og mynd af viðburði í þínu sveitarfélagi sem þú vilt deila með lesendum? frett@austurglugginn.is