Alþýðublaðið - 24.09.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1925, Síða 1
s§*s Edd pá ein lækkun! á faLlnum ágœtu steam- kolum, nýkomnum tfl Sig B. Ronðlfssonar Siml 1514. Bjarni Bjarnason írá Seyðlsfiröi ayagar gömul gvallavalög — 20 &I!a — á morgua (’öatud ) kl. 8x/a i Bárunni. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymondtaon, (ísafoid og við innganginn og kotta kr. 2,oo. SðraOiafnrOlaisson fríkirkjuprestur sjötugur. (Hagkveðllngah&ttur.) Yakaravollin vorða blá. Vigrar amalla hlífum á. Hoidur v«Ili hotjan kná. Hel og EIU anúa frá. Atnicut, Dagsbrúnar-fundnr er < kvöid kl. 8 afðd. Kaupgjaldsmállð er tll umræðu, og geta félagsmenn aagt sér sjálfir, hvort þeir þurfi þá ekki að vera á fundi. Af Töiðum komu f morgun togararnir GuIItoppur (með 125 tn. lifrar) og Belgnum (m. 51) í gær kom til Hafnarfjsrðar vegna vindubllunar togsrlnn Surprisa (m; 40 tn.) eftir 6 daga útivlat. Sðttasemjara f kaupgjaldideil um frá 23 sept. þ. á. til ársloka 1928 hefir stjórniu skipið Georg ólaís«on baukastjóra ettir tillögu tllne fningarne fndarlanar. KtBturleknir er í nótt Guð- mundur Guðfinnsson, Hverfisgötu 35. Slmi 644. Fimtudagiaa 24; septembar. 223. tölublað Sláturtíöin er byijuö, og aeljum vér í dag og ícamvegis: Kjöt af dilkum fyrir.............kr. 1 70—1.90 hv. kg. I Do, » Bauöum og öðru fullorönu íé — 1.40—1.90 ------- Mör . . ...........: : . . — 2.10------ Slátur úr liverri kind...........— 1.75—4.50 Kjötvetðiö er bundið viö sölu í heilum kroppum; Yörurnar sendar heim, ef þess er óakað, þó ekki minna en 5 slátur í hvern r;að. Athygli he öraðra bæjarbúa skal vakin á því, aö mesta og bezta dilkavalið er í yfirstandandi mánuði, sem og því, aö sláturtíðinni lýkur um miöjan næ*ta mánuö. Undanfarin haust heflr ekki verið unt að fuilnægja eftirspurninni — sórstaklega aö þvi er slátrin snertir — siðari hluta sláturtíðarinnar, og viljum vór því ráðleggja heiðruðum viðskiftavinum vorum að senda oss pantanir sinar sem allra fyrst. PöntuDum ar veitt móttaka í síma 249 (tvær línur). Sláturfélag Suðurlands. Sjómannalélag ReykjaYíkar. Fnndur í Iðnó (nlðri) (östudaglnn 25. þ. m. kl. 8 síðd. — Tti amræðu: 1. Félagsmál. 2. Dýrtiðin og gsngið, ærindi, flutt af utanfélagsmanni. Fjöímennið! — Sýnið skfrtoiai við dyrnar! — St jófniu. Barnaskóli Reykjavíknr. Börn, sem ganga eiga í skólann í vetur, komi þangað svo sem hér segir: Laugardag 26. sept : Börn, sem voru í skólanum síðast liðið ár: þau, sem vaiu í 6, 7. eða 8 bekk, komi k). 9, þau sem voru í 5. bekk kl, 10 Vsi í 4 bekk kl. 1, í 3 bekk ki 3, i 2. eða 1. bekk ki. 5 Mánudag 28. sept.: Börn, sam eru orðin 10 ára eða rerða það fyrir næBta nýár, og voru ekki í skólanum siðast liðið ár. Drengirnir komi kl, 9, stúlkurnar kl. 1. Þriðjndag 29. sept: Bðm, yngri en 10 ára, sem ekki voru í skólanum síðast liðið ár. Drengiinir komi kl 9, stúlkurnar klukkan 1. Áríðandi er, að þessa söma daga og á aama tíma sé sagt til þeirra barna. sem einhverra orsaka vegna geta ekki mætt sjálf. Barnaskóla Reykjavíkur, 23, aept. 1925. Sig. Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.