Austurglugginn


Austurglugginn - 11.11.2021, Síða 5

Austurglugginn - 11.11.2021, Síða 5
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, stuðning til náms og heilsueflingar, heiðarleika í samskiptum, snyrtimennsku og fagleg vinnubrögð. VERSLUNARSTJÓRI ÓSKAST Á OLÍS NESKAUPSTAÐ ERTU EFNI Í VERSLUNAR- STJÓRA? JAFNLAUNAVOTTUN 2019–2022 Olís óskar eftir að ráða áhugasaman og metnaðarfullan verslunarstjóra til að leiða öflugan og samhentan hóp starfs- fólks á þjónustustöð Olís í Neskaupstað. Hæfniskröfur • Ábyrgð og samviskusemi • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Snyrtimennska og reglusemi • Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af verslunarstörfum, stjórnun eða rekstri er æskileg • Umsækjendur þurfa helst að hafa náð 25 ára aldri Umsóknir sendist á rbg@olis.is Umsóknarfrestur er til 20. nóvember nk.

x

Austurglugginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.