Austurglugginn - 02.12.2021, Blaðsíða 13
AUSTUR · GLUGGINN Fimmtudagur 2. desember 13
Múlaþing
Sími 4 700 700
mulathing@mulathing.is
mulathing.is
Múlaþing, sveitarfélag á Austurlandi
leitar að nýjum liðsfélögum!
Múlaþing er nýtt sameinað sveitarfélag fjögurra minni sveitarfélaga á Austurlandi; Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps,
Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.
Við sameininguna varð til eitt fjölbreyttasta sveitarfélag landsins, bæði hvað varðar mannlíf, menningarstarfsemi, þjónustu við
gesti og íbúa, atvinnulíf og náttúru. Sveitarfélagið er enn í mótun og leitar að öflugu og metnaðarfullu fólki sem vill taka þátt í
uppbyggingu og þróun þess.
Fjölbreytt störf eru í boði.
• Sálfræðingur í skólaþjónustu Múlaþings
• Forstöðumaður skólamötuneytis á Egilsstöðum
• Verkefnastjóri upplýsinga-og kynningarmála á stjórnsýslu-og fjármálasviði Múlaþings
• Leikskólakennari Tjarnarskógi Egilsstöðum
• Félagsráðgjafi á fjölskyldusvið Múlaþings
• Félagsleg heimaþjónusta Djúpavogi
• Deildarstjóri nýrrar leikskóladeildar á Egilsstöðum
• Leikskólakennarar í nýja leikskóladeild á Egilsstöðum
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Múlaþings www.mulathing.is undir flipanum „störf í boði“
og þar er einnig hægt að sækja um.
Umsækjendum er bent á að kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda,
sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is
Sögur úr
samfélaginu
Tryggðu þér
áskrift að
fréttablaði
Austfirðinga
Austfirsk málefni – Menningarviðburðir – Íþróttir – Sérblöð
Veljum austfirskt alla leið...
Áskriftarsími: 477 1571