Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Side 6

Íslenzk fyndni - 01.06.1933, Side 6
4 um, einkum þeim eldri, einmitt nú, þar sem minni manna er nú, frekar en áður, truflað af ýmsu, svo sem öllum þeim blaðaflaum, sem nú veltur yfir landið, útvarpínu og fleira, er heimsmenningunni fylgir. Eg hef kynnt mér talsvert útlend rit um fyndni og kimni, og er það síður en svo, að íslendingar standi öðrum þjóðum að baki í þessu efni, að mínu áliti, enda ber það saman við álit útlendinga, sem um það hafa skrifað, svo sem t.d. próf. Heusler. Þær eru þvert á móti mergjaðri og hvassari en flestra annara þjóða. Hinsvegar ber meira á mein- fyndni (satire) og kaldhæðni (kynisme) en kímni (humor) eða gamansemi, heldur en með flestum öðr- um þjóðum. Þetta virðist frá byrjun hafa legið í eðli íslendinga. Athugum til dæmis tilsvör Qrettis. Sennilegt er og að þetta stafi nokkuð af því, að í þessu kunningskaparins landi hefir svo mátt segja. að hver hafi þekkt annan til þessa. Hörð barátta þjóðarinnar við óblíð náttúruöfl og þrengingar hennar fyrr á tímum, mun einnig vera orsök þessa. Það hefir hinsvegar einkennt íslendinga, frá því að fyrst fara sögur af, að þeir hafa allra þjóða verst þolað, að fyndni og háðsyrðum væri beitt við þá. Þetta er að finna í svo að segja öllum forn- sögum vorum og til skamms tíma hefir það getað komið heilum sveitum í uppnám, að strákhnokki hefir kveðið kesknisvísu eða uppnefnt mann. Nokkuð hefir þetta breyzt til batnaðar á síðari árum, og má eflaust telja, að skopblaðið »Spegill-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Íslenzk fyndni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.