Fréttablaðið - 25.10.2022, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 25.10.2022, Blaðsíða 15
AKRANES AKUREYRI BOLUNGARVÍK ÁRBORG HÖRGÁRSVEIT ÍSAFJARÐARBÆR HVERAGERÐI KÓPAVOGUR BLÖNDUÓS HAFNARFJÖRÐUR GRINDAVÍK GARÐABÆR ÖLFUS SUÐURNESJABÆR VOGAR STYKKISHÓLMUR REYKJAVÍK RANGÁRÞING YTRA REYKJANESBÆR MOSFELLSBÆR hms.isBorgartúni 21, 105 Rvk - Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki - Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Hlutdeildarlán hafa aðstoðað 414 heimili, sem telja alls 763 einstaklinga, um land allt við að eignast sína fyrstu fasteign. Þannig hefur úrræðið stutt við einstaklinga og fjölskyldur sem að öðrum kosti hefðu ekki átt möguleika á að eignast sína eigin íbúð. Hlutdeildarlán er úrræði sem hjálpar fyrstu kaupendum sem eru undir tilteknum tekjumörkum og þurfa aðstoð við að komast inn á fasteignamarkaðinn. Skilyrði er að umsækjandi geti greitt af íbúðaláni, standist greiðslumat en á ekki fyrir útborgun án aðstoðar. Hlutdeildarlán eru eingöngu veitt til kaupa á nýjum íbúðum sem samþykktar eru af HMS Hvað er hlutdeildarlán? Hlutdeildarlán - Úrræði fyrir tekju- og eignaminni einstaklinga og fjölskyldur Hér að neðan má sjá dreifingu hlutdeildarlána á landinu:

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.