Fréttablaðið - 25.10.2022, Síða 38
Bílar
Farartæki
Volvo XC40 PHEV. 7/2020 ekinn
44 þús km. Mjög vel útbúinn.
Þessi bíll var dömu bíll og er ekki
bara fallegur heldur lyktar vel líka.
Leðursæti og Panorama gler þak
prýða þenna bíl ásamt fullt af
öðrum búnað. Verð: 6.890.000,-
Sparibíll ehf
Hátún 6A, 105 Reykjavík
Sími: 577 3344
www.sparibill.is
Bílar óskast
VILTU LOSNA VIÐ GAMLA
BÍLINN ?
Kaupum bíla 25-250þús
Hringdu S. 615 1810 eða sendu
sms og við höfum samband
Þjónusta
Málarar
MÁLARAR.
Faglærðir Málarar. Tökum
að okkur alla almenna
málningarvinnu. Sanngjarnt verð.
S. 782 4540 / loggildurmalari@
gmail.com
REGNBOGALITIR EHF
Getum bætt við okkur verkefnum.
Löggiltur málarameistari. Löggiltir
málarar. Vönduð vinna, vanir menn.
www.regnbogalitir.is malarar@
simnet.is. Sími 8919890
Garðyrkja
GLUGGAÞRIF
Mah ehf býður upp á gluggaþvott
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og
húsfélög. Vönduð vinnubrögð
og góð þjónusta. Sími:539-5098
Netfang mah@mah.is
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra
stór bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
flytja@flytja.is
Spádómar
SPÁSÍMINN 908 5666
Stjörnuspá. Tarot. Ársspá.
Draumráðningar, ást og peningar.
Andleg hjálp. Trúnaður.
Húsaviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
- FLOTUN - SANDSPARSL -
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna.
Áratuga reynsla og þekking skilar
fagmennsku og gæðum.
Tímavinna eða tilboð.
Strúctor byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Rafvirkjun
RAFLAGNIR, DYRASÍMAR.
S. 663 0746.
Töfluskipti, myndsímar. Hagstæð
verð. Straumblik ehf. Löggiltur
Rafverktaki. straumblik@gmail.com
Keypt
Selt
Til sölu
Gæða ungnautakjöt beint frá býli.
Minnst 1/8 úr skrokk. Hakk, gúllas,
snitsel og steikur. www.myranaut.is
s. 868 7204
Heilsuvörur
Húsnæði
Geymsluhúsnæði
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sérgeymslur á mjög góðum
verðum. Frá 2-17 m2. S: 564-6500
GEYMSLUR.IS
SÍMI 555-3464
Geymslur af öllum stærðum. Allt að
20% afsláttur. www.geymslur.is
Auglýsing um
skipulagsmál í
Hveragerði
Auglýsing um samþykkt á
deiliskipulagsbreytingu fyrir
Árhólma 1 í Hveragerði
Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar þann 20. október
2022 var samþykkt breyting á deiliskipulagi Árhólma-
svæðis í Hveragerði fyrir Árhólma 1.
Meginmarkmið breytingarinnar er að bæta þjónustu við
ferðamenn á Árhólmasvæðinu. Deiliskipulagsbreytingin
felst í heimild til aukins byggingarmagns þjónustumið-
stöðvar að Árhólma 1 án stækkunar byggingareitar.
Skilmálar eru um gerð og yfirbragð byggingar.
Ofangreind deiliskipulagsbreyting hlaut meðferð skv.
1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar
GEFÐU
HÆNU
gjofsemgefur.is
9O7 2OO3
Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík
Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
4 SMÁAUGLÝSINGAR 25. október 2022 ÞRIÐJUDAGUR550 5055
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 9-16
Netfang: smaar@frettabladid.is
Smáauglýsingar