Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1982, Síða 12

Heilbrigðisskýrslur - 05.12.1982, Síða 12
10 hefur sýkst af áður. A þennan hátt getur magn gamalla mótefna vaxið við hvern faraldur og verða því mótefni frá fyrstu sýkingu innan skylds flokks ráðandi í blóði sjúklinga. Hefur þetta fyrir bæri verið nefnt á engilsaxnesku "original antigenic sin" (2, 3). Til að þessi svörun komi fram hefur verið talið að mótefnavakar afbrigðanna sem valda henni hlytu að vera mjög líkir, þannig að eftir 1957 hafi mótefni eftir eldri inflúensuafbrigði af A-stofni ekki vaxið við nýjar sýkingar (3, 14). í nýlegri rannsókn, sem gerð var í Finnlandi, er hins vegar sýnt fram á, að mótefnahækkun gegn eldri og fjarskyldari inflúensuafbrigðum af A-stofni hefur orðið við sýkingar eftir breytingu A-stofnsins 1957. 1 sjúkling- um, sem fengu þar inflúensu af A-stofni veturinn 1975 - 76 harfckuðu mótefni gegn svínaveiru í sumum tilvikum jafnframt mótefnum gegn stofninum, sem olli sýkingunni (17) .

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.