Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Side 11

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Side 11
Orsök slysanna var misskráð sem önnur en umferðarslys hjá 37 (4%) ðf þeim sem slösuðust í bifreiðum, 17 (12%) af þeim sem slösuðust a vélhjólum, 224 (65%) af þeim sem slösuðust á reiðhjólum, 45 (13%) af þeim sem slösuðust gangandi í umferðinni og 7 (32%) af þeim sem slösuðust í öðrum ökutækjum. Heildar misskráning umferðarslysa á Slysadeildinni var því þannig að 13.9% fleiri reyndust hafa slasast í umferðarslysum en óyfir- farnar tölur Slysadeildarinnar bentu til þetta ár miðað við skil- Qreiningar rannsóknarinnar (1882 í stað 1653). Auk upplýsinga úr sjúkraskrám Slysadeildar voru upplýsingar ^engnar víða að. dpplýsingar um óhöppin sjálf voru fengnar úr skýrslum Umferðarráðs °9 lögregluskýrslum í þeim tilfellum þegar lögregla hafði verið k»lluð á staðinn og skýrsla gerð. Opplýsingar um sjúkraf1utninga voru fengnar úr dagbókum sjúkra- f1utningamanna Reykjavíkurdei1dar Rauða Krossins, Slökkvistöðinni 1 Keykjavík. (jPPlýsingar ummeiðsli voru einnig fengnar úr sjúkraskrám legu- eilda Borgarspítalans og úr læknabréfum frá Landspítalanum og fandakotsspítala svo og úr krufningaskýrslum Rannsóknastofu Há- skolans við Barónsstíg, auk skráðra upplýsinga á Slysadeild. Allir sem voru dánir við komu eða létust innan 30 daga frá umferðarslysinu höfðu verið krufðir hjá Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Opplýsingar um álag á delldir Borgarspítalans voru fengnar úr Kyrslum hinna ýmsu deilda spítalans. Upplýsingar um legutíma voru ornar saman við skrár Sjúkrasamlags Reykjavíkur, þar sem það átti Vlð> og bar þessum gögnum saman í öllum tilvikum. ^PPlýsingar um lanqtímaafleiðingar slysanna voru fenqnar með Þrennu móti: sPjaldskrá Tryggingastofnunar ríkisins voru fengnar upplýsingar Um hugsanlega örorku og slysadagpeninga hjá einstaklingum í rannsóknarhópnum fyrstu 5 árin frá slysinu. ^eð sérstakri könnun dánarvottorða áranna 1975-1980 hjá Hagstofu siands var leitað að hugsanlegum dauðsföllum einstaklinga í annsoknarhópnum og hvort tengja mætti þau afleiðingum slyssins. ^fleiðingar þeirra slysa sem kröfðust bráðrar innlagnar á sjúkra- us voru kannaðar sérstaklega með spurningalista, sem sendur var il þeirra sjúklinga sem lifað höfðu af sín meiðsli eða til að- standenda þeirra 5 árum eftir slysið. ®réf ásamt spurningalista (sjá viðauka) voru send til þátttakenda l. rannsókninni 15. október 1980, og auk þess ítrekunarbréf 19. november 1980 til þeirra sem þá höfðu ekki svarað. Hringt var í þá em svöruðu ekki bréfunum og þannig náðist í nokkra til viðbótar. 9erri nafnleynd var heitið. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.