Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Blaðsíða 31

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Blaðsíða 31
VIflAUKI C: Bréf til þátttakenda, 1980. BORGARSPlTALINN REYKJAVlK. 15.10.1980. Kæri lesandi. Svo sem kunnugt er valda umferöarslys mönnum vaxandi áhyggjum. Miklum fjármunum er varió til meðhöndlunar fórnar- lamba, endurhæfingar og til slysa- og örorkubóta. Mikiö fjár- hagslegt tjón er líka fólgið í vinnutapi vegna tímabundins eða varanlegs heilsubrests svo og dauða vinnuhæfra og efnilegra þegna landsins. Ásamt þessu fylgja ómælanlegir erfióleikar, þjáning og sorg slasaóra og aðstandenda þeirra. Einnig mun eyói- legging ökutækja og annarra efnislegra verðmæta tilfinnanleg. Vitað er, aó fyrirbyggjandi aðgerðir geta komið að gagni gagnvart umferóarslysum. En skipulagning fyrirbyggjandi aógeróa krefst þess, að ábyggilegar og ítarlegar upplýsingar um sem flesta þætti umferóarslysa liggi fyrir í aðgengilegu formi. Mikilvægt er aö afleiðingar slysanna séu vel ljósar þegar meta á hvar, hvernig og í hve ríkum mæli vænlegt sé að beita fyrir- byggjandi aðgeróum. ímsar getgátur eru uppi um afleiðingar umferóarslysa hérlend- is, en líkur benda til þess, að þær séu vanmetnar. Fyrir frumkvæói Bráðanefndar Borgarspítalans og fyrir tilstuólan starfshóps um slysavarnir, sem landlæknir veitir forstöðu og stofn- að var til fyrir tilstuðlan ALFA-nefndar '81, hóf undirritaður rann- sókn á umferðarslysum ársins 1975 í þeim tilgangi að kanna afleið- ingar umferóarslysanna umrætt tímabil og sýna þannig fram á hvort eóa hve brýnt verkefni fyrirbyggjandi aógerðir væru og koma á fram- færi aógengilegum upplýsingum til hjálpar við aó meta hvar ætla mætti, að fyrirbyggjandi aógeróir kæmu aó bestum notum. Rannsóknarhópurinn takmarkast af þeim, sem leituðu til Slysa- deildar Borgarspxtalans árið 1975 með meiðsli úr umferðarslysum. Mikilvægur liður í rannsókninni er að kanna reynslu þeirra, sem fyrir slysunum urðu. Þetta bréf er sent þér í þeim tilgangi og þess vænst aö reynsla þín og annarra, sem einnig er leitað til, geti síóar leitt til þess aó slysum fækki og afleióingar veröi bærilegri fyrir okkur öll. Litió er á allar upplýsingar sem trúnaðarmál þannig að algerri nafnleynd er heitið. 1 trausti þess, aó þú bregðist vel vió þessari beiðni sendi ég þér meðfylgjandi spurningalista, sem ég bió þig, eða aðstandendur þína að svara og póstleggja síðan eins fljótt og mögulegt er. Virðingarfyllst, Bjarni Torfason, læknir Skurðlækningadeild Borgarspítala. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.