Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 15

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 15
Mynd 2 4 sýnir tíðni innlagna fyrir hina ýinsu vegfarendahopa. Lagðir voru inn 8,9% þeirra sem slösuðust 1 bifreiðum, 19,4% þeirra sem slösuðust á vélhjólum, 8,4% þeirra sem slösuðust a reiðhjólum og 18,4% þeirra sem slösuðust sem gangandi vegfarendur. Mynd 25 sýnir að hundraðshluti þeirra __ sem þörfnuðust braðrar innlagnar eða létust er nokkuð jafn yfir árið. Mynd 27 sýnir hvernig þeir sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús eða létust innan 30 daga frá slysinu skiptast í veg- f arendahópa, 42% slösuðust sem varðir vegfarendur, 12% a vel- hjólum, 14% á reiðhjólum og 32% gangandi í umferöinni. Samanborið við mynd 11 sést að varðir vegfarendur eru í minni hluta þeirra sem slösuðust mjög alvarlega en í meiri hluta fyrir allan hopinn. Þetta er í samræmi við mismunandi tíðni innlagna hja olikum veg- farendahópum (mynd 24). Mynd 27 sýnir dreifingu meiðsla eftir líkamssvæðum hjá öllum rann- sóknarhópnum meðal varinna og óvarinna vegfarenda. Meiðsli a halsi eru algengari meðal varinna en óvarinna vegfarenda en aftur a móti eru meiðsli á höndum og fótum algengari meðal ovarinna vegfarenda. Mynd 28 sýnir dreifingu meiðsla eftir líkamssvæðum hjá þeim 214 sem lögðust inn á sjúkrahús og þeim 9 sem létust. Meiðsli a höfði og bol eru áberandi hjá báðum hópunum. Mynd 29 sýnir dreifingu meiðsla hjá öllum rannsóknarhópnum eftir likamssvæðum og vegfarendahópum. Meiðsli a höfði og hálsi eru tið hjá vörðum vegfarendum, meiðsli á höndum og fótum hjá þeim. sem slösuðust á velhjolum, meiðsli á höfði hjá þeim sem slösuðust a reiðhjóli og meiðsli á höfði og fótum hjá gangandi vegfarendum. Tafla IX sýnir mismunandi tíðni innlagna eða dauða eftir þvx hvort slysin urðu vegna árekstra eða vegna einfaldra umferðarslysa (singie accidents). Alls slösuðust 223 af 1882 svona alvarlega, Þar af 60 af 639 í einföldum umf erðarsly sum eða 9,4% og 163 af 1238 í árekstrum eða 13,2%. Hæst er tíðni svona alvarlegra meiðsla meða1 þeirra sem voru á vélhjólum og slösuðust vegna árekstra eða 27>1%, lægst er tíðnin meðal reiðhjólamanna sem slösuðust í einföldum umferðars1ysum eða 7,7%. Tafla X sýnir flokkun meiðsla eftir því hversu alvarleg þau voru samkvæmt AlS-flokkun (22), hjá þeim sem lögðust inn á sjúkrahus eða létust. Taflan sýnir einnig dreifingu eftir vegfarendaflokkum. ^llir nema einn af þeim sem voru með meiðsli af AIS-5 lifðu af sin meiðsli og enginn lest af völdum minni meiðsla en af AIS-5. Allir með meiðsli AIS-6 og þar yfir létust. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.