Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 15
Mynd 2 4 sýnir tíðni innlagna fyrir hina ýinsu vegfarendahopa.
Lagðir voru inn 8,9% þeirra sem slösuðust 1 bifreiðum, 19,4%
þeirra sem slösuðust á vélhjólum, 8,4% þeirra sem slösuðust a
reiðhjólum og 18,4% þeirra sem slösuðust sem gangandi vegfarendur.
Mynd 25 sýnir að hundraðshluti þeirra __ sem þörfnuðust braðrar
innlagnar eða létust er nokkuð jafn yfir árið.
Mynd 27 sýnir hvernig þeir sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á
sjúkrahús eða létust innan 30 daga frá slysinu skiptast í veg-
f arendahópa, 42% slösuðust sem varðir vegfarendur, 12% a vel-
hjólum, 14% á reiðhjólum og 32% gangandi í umferöinni. Samanborið
við mynd 11 sést að varðir vegfarendur eru í minni hluta þeirra
sem slösuðust mjög alvarlega en í meiri hluta fyrir allan hopinn.
Þetta er í samræmi við mismunandi tíðni innlagna hja olikum veg-
farendahópum (mynd 24).
Mynd 27 sýnir dreifingu meiðsla eftir líkamssvæðum hjá öllum rann-
sóknarhópnum meðal varinna og óvarinna vegfarenda. Meiðsli a halsi
eru algengari meðal varinna en óvarinna vegfarenda en aftur a
móti eru meiðsli á höndum og fótum algengari meðal ovarinna
vegfarenda.
Mynd 28 sýnir dreifingu meiðsla eftir líkamssvæðum hjá þeim 214
sem lögðust inn á sjúkrahús og þeim 9 sem létust. Meiðsli a
höfði og bol eru áberandi hjá báðum hópunum.
Mynd 29 sýnir dreifingu meiðsla hjá öllum rannsóknarhópnum eftir
likamssvæðum og vegfarendahópum. Meiðsli a höfði og hálsi eru tið
hjá vörðum vegfarendum, meiðsli á höndum og fótum hjá þeim. sem
slösuðust á velhjolum, meiðsli á höfði hjá þeim sem slösuðust a
reiðhjóli og meiðsli á höfði og fótum hjá gangandi vegfarendum.
Tafla IX sýnir mismunandi tíðni innlagna eða dauða eftir þvx hvort
slysin urðu vegna árekstra eða vegna einfaldra umferðarslysa
(singie accidents). Alls slösuðust 223 af 1882 svona alvarlega,
Þar af 60 af 639 í einföldum umf erðarsly sum eða 9,4% og 163 af
1238 í árekstrum eða 13,2%. Hæst er tíðni svona alvarlegra meiðsla
meða1 þeirra sem voru á vélhjólum og slösuðust vegna árekstra eða
27>1%, lægst er tíðnin meðal reiðhjólamanna sem slösuðust í
einföldum umferðars1ysum eða 7,7%.
Tafla X sýnir flokkun meiðsla eftir því hversu alvarleg þau voru
samkvæmt AlS-flokkun (22), hjá þeim sem lögðust inn á sjúkrahus
eða létust. Taflan sýnir einnig dreifingu eftir vegfarendaflokkum.
^llir nema einn af þeim sem voru með meiðsli af AIS-5 lifðu af sin
meiðsli og enginn lest af völdum minni meiðsla en af AIS-5. Allir
með meiðsli AIS-6 og þar yfir létust.
13