Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 16

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 16
Álag á sjúkrahús Af þeim 29.492 sem nutu þjónustu Slysadeildar Borgarspítalans árið 1975 komu 6,4% vegna meiðsla í umf erðarslysum, þar af þörfnuðust 214 bráðrar innlagnar á sjúkrahús. Voru 182 lagðir inn á Borgar- spítalann,23 á Landspítalann og 9 á St.Sósefsspítalann Landakoti. Þetta ár voru 13,2% legudaga vegna bráðra innlagna á Skurð- lækningadeild, Slysadeild og Háls-, nef- og eyrnadeild Borgar- spítalans vegna umferðarslysa. Þá voru 10% þeirra sem lögðust inn á Gjorgæsludeild Borgarspítalans með áverka úr umferðarslysum (þ.e. 36 af 361 ) ( 23 ) . Hynd 30 sýnir að fæstir komu á Slysadeild í miðri viku, en flestir á föstudögum. Mynd 31 sýnir að aukning um helgar stafaði að mestu leyti af meiðslum á vörðum vegfarendum. Mynd 32 sýnir komutíma á Slysadeild eftir vegfarendahópum. Flestir komu seinni hluta dags. Mynd 33 sýnir að meira en 70% sjúklinganna komu utan venjulegs vinnutíma en á þeim tíma er starfsemin minni en venjulega bæði á slysamóttöku, legudeildum og þjónustudeildum sjúkrahússins. Myndin sýnir að þetta gildir bæði um þá sem þörfnuðust bráðrar innlagnar eða dóu og þá sem hægt var að meðhöndla utan spítala. Sama gildir um ólíka vegfarendahópa eins og sést á mynd 34. Tafla XI sýnir að 72% komu á Slysadeild innan einnar klukkustundar frá því slysið átti sér stað. Af þeim 1882 sem' rannsóknin nær til fengu 1879 eða 99,8% læknis- skoðun við fyrstu komu á Sly sadei ld ina, 3 eða 0,2% fengu læknis- viðtal án skoðunar. Alls fengu 953 eða 50,6% röntgenrannsókn auk annarra rannsókna við fyrstu komu, 91 eða 4,8% fengu auk fyrrgreindra rannsókna sérhæfða rannsókn frá öðrum deildum ("consultatio") við fyrstu komu. Tafla XII sýnir mismunandi aðgerðarflokka. Alls voru gerðar 1144 aðgerðir, þar af alls 256 aðgerðir á inniliggjandi (heildar aðgerðartími var 220 klst.) og alls 888 aðgerðir á sjúklingum sem ekki þröfnuðust bráðrar innlagnar. Tafla XIII sýnir legudagafjö1da hjá mismunandi vegfarendahópum. Meðal legutími vegna bráðrar innlagnar var 16 dagar, helmingur sjúklinganna lá lengur en 7 daga. Lengstur var legutími þeirra sem slösuðust gangandi eða 18 dagar að meðaltali en helmingur þeirra lá 8 daga eða lengur. Stystur var legutími þeirra sem slasast höfðu á reiðhjólum eða að meðaltali 9 dagar en helmingur þeirra lá 4 daga eða lengur. Þeir sem slasast höfðu á vélhjólum lágu að meðaltali 16 daga, en helmingur þeirra lá 7 daga eða lerigur. Þeir sem slösuðust varðir í umferðinni lágu inni að meðaltali 16 daga og helmingur þeirra 8 daga eða lengur. 14 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.