Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Page 17
Auk legu á sjúkrahúsi vegna bráðrar innlagnar, lagðist 21 sjúk-
lingur einnig á Endurhæfingardeild, meðal legutími þeirra þar voru
87^ dagar (median 52 dagar). Af þeim sem meðhöndlaðir voru án
bráðrar innlagnar á sjúkrahús voru 74 lagðir inn á Endurhæfingar-
deild, meðal legutími þeirra þar var 5 dagar (median 2 dagar).
Tafla XIV sýnir álag á Gjörgæsludeild vegna þeirra sem slösuðust í
umferðarslysum þetta ár, 36 sjúklingar lágu á Gjörgæsludeild alls
302 daga (meðal legutími 8,4 dagar), sem er 10% af fjölda þeirra
sem lögðust inn á Gjörgæsludeildina þetta ár, en meðal legutími
Þeirra sem slösuðust í umferðarslysum var mun lengri en meðal
legutími allra sem lágu á Gjörgæsludeild frá 24.10.1970-31.12.1975
(meðal legutími þeirra 4,7 dagar) (23). Allra lengstur var meðal
Tegutími á gjörgæslu hjá þeim sem höfðu fjöláverka (fjöláverki, sjá
viðauka) eða 14 dagar.
Mynd 35 sýnir álag á Slysadeild og göngudeildir vegna mismunandi
yegfarendahópa. Á myndinni sést að 35% þeirra sem slösuðust á vél-
hjólum, 20% þeirra sem slösuðust gangandi, 18% þeirra sem slös-
yðust í bílum og 15% þeirra sem slösuðust á reiðhjólum komu
þrisvar sinnum eða oftar til eftirlits og/eða meðferðar.
Tafla XV sýnir að heildarfjöldi legudaga þeirra sem leituðu til
Slysadeildar vegna meiðsla eftir umferðarslys 1975 var 5631 dagur,
þar af 3122 dagar á almennri legudeild, 302 dagar á Gjörgæsludeild
2207 dagar á Endurhæf ingardei'ld fyrstu 5 árin eftir slysið.
*Tykomur og endurkomur á Slysadeild og göngudeildir voru alls
3585 hjá rannsóknarhópnum fyrstu 5 árin eftir slysið. Legutími
Þeirra 9 sem létust eftir umferðarslysin var stuttur, helmingur
þeirra lá skemur inni en 1 dag og enginn lengur en 11 daga.
Oeildar legutími þessara sjúklinga var alls 21 legudagur.
A_fðrjf slúklinganna
AT 1882 sem slösuðust í umf erðarsly sum og komið var með eða
eituðu til Slysadeildar Borgarspítalans árið 1975 voru 9 látnir
Vlð komu eða létust innan 30 daga frá slysinu, 1659 sjúklingar
v°ru meðhöndlaðir án bráðrar innlagnar á sjúkrahús þó voru 74
Peirra lagðir á Endurhæfingardeild um lengri eða skemmri tíma, 214
Porfnuðus^t hins vegar bráðrar innlagnar á sjúkrahús og voru afdrif
s?lr?a síðastnefndu könnuð til ársins 1980, eða í fimm ár frá
ysinu. Upplýsingar fengust um afdrif 205 sjúklinga (96%). Af
im letust 3 af öðrum orsökum en umferðarslysum. Aðspurðir um
^ arfsgetu töldu 3 starfsgetu sína skerta um 75% eða meira vegna
yssins. Af þeim 148 sem svöruðu spurningum um verki í hvíld
eyndust 99 eða 66,9% verkjalausir í hvíld fimm árum eftir slysið,
>8% höfðu litla verki en 1,4% höfðu mikla verki. Allir þessir
°idu verkina stafa af slysinu.
^ f? . ,
peim 134 Sem svöruðu spurningu um verki við vinnu reyndust 75
,.a 56,0% verkjalausir við vinnu fimm árum eftir slysið, 35,1%
?^u litla verki og töldu verkina stafa af slysinu, 9,0% höfðu
1 la verki við vinnu.
15