Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 18

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Qupperneq 18
Af töflu XVI má sjá langtíma afleiðingar meiðslanna hjá þeim sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús. Afleiðingarnar eru mis- munandi eftir vegfarendahópum, 67,7% þeirra sem slösuðust svona alvarlega í bifreiðum, 54,5% þeirra sem slösuðust á vélhjólum, 88,2% þeirra sem slösuðust á reiðhjólum og 63,6% þeirra sem slösuðust gangandi í umferðinni voru verkjalausir í hvíld 5 árum eftir slysið. Alls höfðu því 33,1% verki í hvíld 5 árum eftir slysið. Verkir við vinnu reyndust einnig mismunandi eftir veg- farendahópum, en þar ber að hafa í huga mismunandi aldursdreifingu innan ólíkra vegfarendahópa, þannig að t.d. börn svara ekki til um verki við vinnu svo og þeir sem hættir eru vinnu fyrir aldurs- sakir. Af þeim sem slösuðust í bifreiðum voru 54,2% verkjalausir við vinnu, sömuleiðis 43,5% þeirra sem slösuðust á vélhjólum, 86,7% þeirra sem slösuðust á reiðhjólum og 54,1% þeirra sem slösuðust gangandi í umferðinni. Alls höfðu því 44,0% verki við vinnu 5 árum frá slysinu. Rúmlega 27% þeirra sem þörfnuðust bráðrar innlagnar á sjúkrahús töldu sig bera varanleg lýti eftir meiðslin. Rannsakandi í Svíþjóð hefur fengið sambærilegar niðurstöður á langtímaafleiðingum umferðarslysa (24,25). Ljóst er að varanleg mein geta einnig fylgt áverkum sem ekki krefjast bráðrar innlagnar á sjúkrahús, samanber innlenda rannsókn um það efni (18,19,20,21). Samkvæmt skrám Iryggingastofnunar ríkisins höfðu aðeins 3 af þeim 1.882 sem rannsóknin nær til verið metnir til 15% eða meiri örorku vegna umferðarslysa frá árinu 1975, þegar könnun á þessu fór fram 5 árum frá slysinu. Einn hafði 15% varanlega örorku, einn 25% og einn 55%. Höfðu þeir allir legið inni á sjúkrahúsi. Af öðrum sem legið höfðu á sjúkrahúsi vegna meiðsla úr umferðarslysum umrætt ár höfðu 34 varanlega örorku undir 15% samkvæmt skrám slysatrygginga- deildar Tryggingastofnunar ríkisins og höfðu hlotið slysabætur í mismunandi langan tíma. Aðeins tvö mál voru óuppgerð vegna skorts á upplýsingum. Tafla XVII sýnir lágmarks vinnutap fyrstu 5 árin frá slysinu, að mati sjúklinganna sjálfra, vegna tímabundinnar og varanlegrar óvinnuhæfni hjá þeim sem lagðir voru inn á sjúkrahús og voru á aldrinum 16-67 ára 1975 til 1980. Einnig sýnir taflan reiknað vinnutap vegna þeirra sem dóu ótímabærum dauða og hefðu verið 16- 67 ára 1975-1980. Það er ljóst að framleiðslutap vegna tímabundinnar og varanlegrar óvinnuhæfni og vinnutap reiknað fyrir þá sem dóu ótímabærum dauða, nemur mun hærri upphæðum en kostnaður vegna meðhöndlunar. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.