Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Side 19

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1985, Side 19
SKRÁNING UMFERflARSI YSA 1 arsskýrslum Borgarspítalans kemur fram hve margir leita til Slysadeildarinnar vegna umferðarslysa árlega. Opinber skráning á vegum Umferðarráðs hefur farið fram samhliða skráningu Slysa- deildarinnar. Opinber skráning er háð því að lógregia hafi verið kölluð á staðinn, lögregluskýrsla hafi verið gerð og upplýsingar- nar hafi síðan borist Umferðarráði til skráningar. Einstök sjúkrahús, heilsugæslustöðvar og sjúkrastofnanir um land aHt, tryggingafélög, sjúkraflutningsaðilar, Hagstofa Islands og Tryggingastofnun ríkisins búa einnig yfir vissum upplýsingum um umferðarslys. Ekki hefur enn verið tekin upp samræmd skráning ofangreindra aðila. Samanburður rannsóknarinnar við opinbera skráningu 1975 Á mynd 36 er samanburður gerður milli fjölda þeirra sem leituðu til Slysadeildar Borgarspítalans með meiðsli úr umferðarslysum (present material) og þeirra sem skráðir voru opinberlega sem slasaðir í umferðinni á landinu öllu á sama tíma, það er árið (975. Stuðst er við sömu skilgreiningar (sjá viðauka) hvað varðar umferðarslys (26,27). Myndin sýnir stórfellda vanskráningu þessara slysa hjá opinberum aðilum. Gildir það um alla vegfar- endahopa en mismikið eftir vegfarendahópum. Samkvæmt opinberum skýrslum um "fjölda dáinna og meiddra í hverju umdæmi á íslandi" (26) kemur fram að árið 1975 var skráður fjöldi slasaðra og látinna í umferðarslysum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi og allri Kjósarsýslu samtals ^90 manns. Til samanburðar komu á Slysadeild Borgarspítalans sama fra Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og syðri uluta Kjósarsýslu (það er Garðahr., Bessastaðahr., og Mosfellshr.) samtals 1.645 slasaðir eða látnir vegna umferðarslysa. Vanskráning °Pinberra aðila á þessu svæði nemur því rúmlega 70%. Taka ber mið af því að upptökusvæðin eru ekki sambærileg að því leyti, að í tölum Umferðarráðs er átt við "fjölda dáinna og meiddra" í umferðarslysum á svæðinu og eru þar allir taldir með án tillits til búsetu eða þjóðernis. Skilgreiningar þessarar rann- soknar takmarka hins vegar rannsóknarhópinn við þá islendinga sem slösuðust í umferðarslysum og komu eða komið var með á Slysadeild orgarspítalans og voru búsettir á umræddu svæði. Af þessu leiðir 0 vanskráning opinberra aðila á umferðarslysum getur verið Hieiri en kemur fram í þessum samanburði. ^ töflu XVIII sést að á höfuðborgarsvæðinu létust eða slösuðust í onif erðarslysum alls 1.682 umrætt ár samkvæmt samanlögðum skrám "iterðarráðs og sjúkraskrám Slysadeildar miðað við fyrrgreindar orsendur á samanburði og upptökusvæði. Þar af voru 27% á skrám De9gj a aðila, 2% eingöngu á skrá Umferðarráðs og 71% eingöngu á ra Slysadeildar eins og sést á mynd 37. 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.