Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 86

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 86
12 Rafmagnstæki. Raftengd tæki og áhöld til hreingerninga ollu fáum slysum 1979 en nauösyn- legt er aö láta athuga öll tæki jafnvel ljósakrónur og ganga tryggilega frá þeim, hvort einangrun sé í lagi o.s.frv. Til þess aö koma í veg fyrir að börnin poti í innstungur er rétt aö fá í eldri hús innstungulok sem börn geta ekki náö úr. Mörg heimilistæki eru nú meö áföstum snúrum. Ef svo er samt sem áóur ekki er áríðandi aö taka snúru úr sambandi vió innstungu. 14 Leikföng og leiktæki. Serstök athugun var gerð á leiktækjum á öllum Noröurlöndum (sjá heimildir). Staólar voru geröir iam stærö hluta sem börn geta fengió í munninn og valdió köfnun. Æskilegt væri að gera slíkt einnig hérlendis varðandi innflutning á leikföngum meö lausum hlutum. 16 Tómstundatæki. Hættulegir eru vasa- og dúkskuróarhnífar. Fjöldi slysa er mikill vió notkun á málm- og tréefnum sérstaklega af völdum tré- og málmflísa og naglaspýtna. 19 Tóbaksvörur og eldsvoði. TÓbaksvörur valda oft eitrun meöal smábarna. Börnin leggja sér vindla- og vindlingastubba til munns einnig tóbak og tóbaksafganga úr öskubökkum. Lagt er til aö nota aðallega öskubakka meö loki. Hættulegast er hins vegar aó reykja í rúminu eöa missa logandi vindling niður milli baks og sætis stóla. Veldur slík óvarkárni dauöaslysum. 20 Lyf. Lyf eru algengir slysavaldar sérstaklega meðal barna 4 ára og yngri. Prátt fyrir aó geyma veröi aöeins um 4% lyfja á köldum staó eru lyfin oft geymd i ísskápnum og aógengileg börnum. Börnin nota oft lyf sem þau eru vön aö fá en í óhófi. Lyf ætti að geyma í læstum lyfjaskáp og ætti þessi skápur og læsanlegur efnaskápur aó vera í öllum ibúðum i samræmi vió byggingareglugerð frá 1979. Ýmis lyf má ekki nota af fólki sem ætlar aó aka bil og eru þau lyf sérstaklega merkt meö þrihyrningi i rauöum lit. Rétt er aö benda á aö unglingar er sækjast eftir vimuáhrifum leita mjög i heimilisapótek foreldra, vina og vandamanna, (upplýsingar frá lögreglu) en ekkert slíkt tilfelli kom fram i þessari rannsókn. 21 Plöntur. Plöntuát meóal barna er ekki óalgengt. I mörgum húsum eru eitraóar plöntur sem skraut. Er hér um aö ræöa Neriu, Jólastjörnu og Dieffenbachiu og ættu þessar plöntur ekki aö vera þar sem ung börn ná til. Til athugunar er hvort viö hér á Islandi ættum aö fylgja nokkrum Noröurlöndum og selja slikar plöntur merktar sem eitraöar. 22 Bit dýra og manna. Dýrabit eru ekki óalgeng en nauðsynlegt er aö hafa i huga aó dýrin geta einnig klórað. Mannsbit jafnvel sjálfsbit eru tíö og einnig aó börn biti hvert annaó. Flest bit falla undir orsakaflokk 16 (sjá bls. 15).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.