Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 6

Heilbrigðisskýrslur - 04.12.1987, Blaðsíða 6
1.1. Formáli Árió 1980 skipaði heilbrigðismálaráóherra, aó beiöni landlæknis, nefnd til aö kanna tíóni og tildrög slysa í landinu og jafnframt skyldi nefndin gera tillögur um aðgeróir gegn slysum. Nefndin starfaói í tengslum viö ALFA-nefnd, er stofnuð var í tilefni af ári fatlaðra. 1 þessu riti veróur geró grein fyrir slysum í heimahúsum. Áöur hafa komið út á vegum embættisins tvö fylgirit vió "Heilbrigöisskýrslur" um slys: "Umferóarslysin og afleiðingar þeirra" unnin af Bjarna Torfasyni, og "Slys á börnum og unglingum", skýrslur unnar af ýmsum rannsóknarmönnum. 1 þessu riti er gerö grein fyrir orsökum, tióni og afleiðingum heimaslysa á höfuóborgarsvæóinu 1979 og er stuóst vió sjúkraskýrslur Slysadeildar Borgarspítalans. Slysadeildin tekur á móti yfir 50% allra slasaðra á Islandi. I ljós kom 21 dauðsfall sem beint eða óbeint stafaöi af slysum í heimahúsum (ekki eru meótalin slys, þar sem ölvun, lyfjamisnotkun, sjálfsáverki aö yfirlögðu ráöi eóa áverki af völdum annarra eru meóverkandi þættir, enda ekki meðtalin i þessari könnun). Athyglisvert er aö 11 manns undir 65 ára aldri dóu vegna beinna eöa óbeinna afleiöinga heimaslysa, en á sama tíma dóu 8 manns undir 65 ára á höfuöborgarsvæðinu vegna umferðarslysa. Af þessu má ráða aö tollur heimaslysa er hár og koma þessar upplýsingar verulega á óvart. I skýrslum Borgarspítalans kemur m.a. fram aó þriðjungur barna á höfuóborgarsvæðinu á aldrinum 1-2 ára voru færó til slysadeildar á árinu 1979 vegna slysa (1 árs = 38% og 2 ára = 30%) . Notkun eiturefna er algeng orsök slysa og oft má kenna þekkingarleysi og óvarkárni fullorðinna. Fall og hras eru helstu orsakir heimaslysa i öllum aldursflokkum. I þessari skýrslu er bent á leiðir til þess aö koma í veg fyrir ýmiss konar slys. I þessu sambandi má nefna bókina "Slys af völdum efna í heimahúsum, viðbrögó viö þeim og varnir" sem Slysavarnarfélag íslands gaf út fyrir tveim árum aö tilhlutan landlæknis. Nokkrar rannsóknir á slysavöldum hafa verió framkvæmdar á Islandi aó tilstilli Norrænu ráðherranefndarinnar: "Slys í heimahúsum og i fritima" árió 1977, "Slys af völdum leiktækja og leikfanga” árió 1980 og "Reióhjólaslys" árið 1981. ísland er eitt mesta slysaland i Vestur-Evrópu, enda hefur forvörnum á þessu sviði ekki verið sinnt nægilega. Þó hefur dauöaslysum i heild fækkaö en margt bendir til þess aö slysatilfellum hafi ekki fækkaö. Skýtur þaö nokkuð skökku viö, þvi á öórum sviðum forvarna, svo sem varðandi ungbarnasjúkdóma og hjarta- og æðasjúkdóma, eru fslendingar i fararbroddi. Forsendur aðgerða verða að byggjast á viðtækum rannsóknum á eðli og gangi sjúkdómanna. Þörf er á meira fjármagni til slysarannsókna. Tillögur hafa verið lagöar fyrir ráðherra um stofnun Slysaráðs íslands og er unnió að undirbúningi þess. Á næstunni er von á bók um varnir gegn slysum, en hún verður unnin á vegum landlæknisembættisins i samráði við tryggingafélögin. Mikil áhersla hefur verið lögó á að koma inn i umferðarlög ákvæðum um notkun bilbelta og beitingu sekta ef þau eru ekki notuó, og tókst það i þriöju atrennu er Alþingi samþykkti ný umferðarlög i apríl 1987. Reykjavik, 4. september 1987. Ólafur Ölafsson landlæknir. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.