Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Blaðsíða 30
Tafla 22: ÞRJÁR KANNANIR Á REYKINGAVENJUM ÍSLENDINGA, 2288 karlar og konur, 18-69 ára. 1986.
Maí JÚlí September Alls
Hafa aldrei reykt 270 35,0% 237 32,4% 283 36,0% 790 34,6%
Eru hættir að reykja fyrir meira en einu ári. 147 19,0% 133 18,2% 155 19,8% 435 19,0%
Eru hættir að reykja fyrir minna en einu ári. 40 5,2% 45 6,1% 28 3,6% 113 4,9%
Reykja stundum 52 6,7% 34 4,6% 36 4,6% 122 5,3%
Reykja daglega 263 34,1% 283 38,7% 282 36,0% 828 36,2%
Samtals 772 100,0% 732 100,0% 784 100,0% 2288 100,0%
Tafla 23: REYKINGAVENJUR, EFTIR KYNJUM, 1986. 2288 karlar og konur, 18-69 ára.
Karlar Konur Alls
Hafa aldrei reykt . 368 31,6% 422 37,7% 790 34,6%
Eru hættir að reykja fyrir meira en einu ári . 243 20,8% 192 17,1% 435 19,0%
Eru hættir aö reykja fyrir minna en einu ári 61 5,2% 52 4,6% 113 4,9%
Reykja stundum 61 5,2% 61 5,4% 122 5,3%
Reykja daglega . 434 37,2% 394 35,2% 828 36,2%
. 1167 100,0% 1121 100,0% 2288 100,0%
28
1