Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Blaðsíða 116

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Blaðsíða 116
Tafla 103: TÓBAKSSALA ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERSLUNAR RÍKISINS 1971-1988. Magn á fullorðna íbúa (einstök ár). sigarettur Vindlar Reyktóbak Neftóbak Munntóbak Samtals Breyting stk. stk. 9 9 g g* milli ára 1971 1809 96 473 182 2 2703 - 5,1% 1972 2035 112 446 176 1 2936 + 8,6% 1973 2039 121 399 152 1 2894 - 1,4% 1974 2294 128 381 136 1 3135 + 8,3% 1975 2201 126 425 113 1 3056 - 2,5% 1976 2254 128 392 108 1 3077 + 0,7% 1977 2114 112 321 100 1 2816 - 8,5% 1978 2176 100 290 89 1 2805 - 0,4% 1979 2290 92 274 85 1 2881 + 2,7% 1980 2285 86 271 88 1 2863 - 0,6% 1981 2418 86 256 86 1 2975 + 3,9% 1982 2433 82 228 84 1 2950 - 0,8% 1983 2517 83 212 84 0 3020 + 2,4% 1984 2539 86 204 86 0 3045 + 0,8% 1985 2441 81 158 70 0 2872 - 5,7% 1986 2389 80 129 66 0 2784 - 3,1% 1987 2410 79 100 68 0 2775 - 0,3% 1988 2310 74 91 65 0 2651 - 4,5% * Reiknað er með aó hver sigaretta vegi 1 gramm og hver vindill 2,5 grömm. Síðustu áratugi hafa tjara og nikótin i sígarettum verið að minnka. Til að fá sama dagskammt af þessum efnum úr tóbakinu þarf aö reykja fleiri sigar- ettur eóa reykja þaer betur. Rannsóknir Hjartaverndar sýna að meðalfjöldi sigaretta á hvern reykingamann hefur aukist. Einhvern hluta af aukinni sölu má skýra með þessu, þannig að hlutfallslegur fjöldi reykingamanna þarf ekki að hafa aukist undanfarinn áratug (sjá töflu 80). Sem dæmi má nefna að nikótin i bandariskum sigarettum var að meðaltali 2,8 mg árió 1955 en 1,2 mg árið 1975 (tjaran minnkaði úr 43 mg í 18 mg). í þeim sigarettum sem voru á islenskum markaði árið 1976 var að meðaltali 1,4 mg af nikótíni (20 mg af tjöru) en árið 1987 1,2 mg af nikótíni (16 mg af tjöru). Allar magntölur um tóbakssölu i þessum kafla eru fengnar frá Áfengis- og tóbaksverslun rikisins. Við útreikning á magni á fulloróna ibúa (15 ára og eldri) er stuðst við ibúatölur frá Hagstofunni (meðalmannfjölda). 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.