Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Blaðsíða 84
Tafla 80:
DAGLEGAR REYKXNGAR 1958-1988.
3254 manns, 15-79 ára.
í könnunum ársins 1988 var, auk hefðbundinna spurninga, reynt að kanna
reykingavenjur fyrir nokkrum áratugum. Spurt var: "Reyktir þú daglega fyrir
tíu árum, tuttugu árum eða þrjátiu árum?" Pau svör sem þannig fást gefa
ekki nákvæmar upplýsingar um reykingavenjur áður fyrr en geta gefið
visbendingar um það hvort dregið hefur úr reykingum. Svo virðist vera.
Pessar niðurstöður gætu bent til að daglegar reykingar karla hafi náð
hámarki fyrir tuttugu árum en daglegar reykingar kvenna fyrir tíu árum.
Aldur Reykja Reyktu Reyktu Reyktu
nú daglega daglega daglega daglega
nú fyrir 10 árum fyrir 20 i árum fyrir 30 árum
Karlar
15-24 ára 25,2% ( 86/341)
25-34 ára 37,0% (137/370) 42,2% (133/315)
35-44 ára 39,3% (117/298) 58,9% (166/282) 37,3% ( 97/260)
45-54 ára 36,3% ( 78/215) 53,2% (109/205) 65,5% (135/206) 38,1% ( 72/189)
55-64 ára 33,2% ( 69/208) 54,7% (111/203) 63,1% (128/203) 55,2% (112/203)
65-74 ára 22,8% ( 34/149) 41,8% ( 61/146) 57,5% ( 84/146) 58,9% ( 86/146)
Konur
15-24 ára 27,8% ( 93/335)
25-34 ára 39,3% (148/377) 40,6% (130/320)
35-44 ára 33,9% (107/316) 42,3% (121/286) 28,5% ( 74/260)
45-54 ára 36,4% ( 79/217) 44,1% ( 89/202) 42,8% ( 86/201) 24,2% ( 42/182)
55-64 ára 26,5% ( 45/170) 36,7% ( 55/150) 41,7% ( 63/151) 38,3% ( 57/149)
65-74 ára 27,3% ( 48/176) 33,1% ( 57/172) 33,7% ( 58/172) 32,0% ( 55/172)
Daglegar reykingar 15-49 ára, miðað við aldur á hverjum tíma:
1958 51,3% karla (296/ 577)
1968 54,9% karla (414/ 754)
1978 51,8% karla (474/ 915)
1988 34,3% karla (386/1125)
Daglegar reykingar 15-59 ára,
1968 55,2% karla (471/ 854)
1978 51,5% karla (561/1090)
1988 34,7% karla (465/1340)
Daglegar reykingar 15-69 ára,
30,2% kvenna (165/ 546)
35,4% kvenna (252/ 712)
42,3% kvenna (378/ 894)
33,9% kvenna (389/1146)
miðað við aldur á hverjum tima:
35,3% kvenna (292/ 827)
40,3% kvenna (426/1058)
33,9% kvenna (455/1341)
miðað við aldur á hverjum tima:
1978 50,5% karla (601/1190) 39,5% kvenna (463/1173)
1988 33,7% karla (512/1520) 32,9% kvenna (499/1518)
82
i