Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Síða 139

Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Síða 139
SAMANTEKT 1 byrjun árs 1985 tóku gildi ný tóbaksvarnalög hér á landi. Samkvæmt þeim voru reykingar takmarkaöar á opinberum stöðum, sala til barna var bönnuð, settar voru fiölbreyttar viðvaranir á tóbaksvörur (frá miðju ári 1985), og fleiri ráóstafanir voru gerðar,. Tóbaksvarnanefnd, sem skipuö var samkvæmt lögunum, var meðal annars gert skylt að fylgjast með neyslu tóbaks. Nefndin fékk Hagvang hf til að gera þrjár úrtakskannanir á ári i fjögur ár, 1985-1988. Örtakið var 1000-1500 manns hverju sinni og svörun 75-79%. Heildarfjöldi þátttakenda þessi ár var 11473 manns. Niðurstöðurnar, sem birtar eru i þessari skýrslu, sýna að á þessum árum hefur dregið úr daglegum reykingiim frá þvi að um 40,0% full- orðinna islendinga (18-69 ára) reyktu áriö 1985 i 36,2% árið 1986, 35,2% árið 1987 og 34,7% árió 1988. Dregið hefur bæði úr reykingum karla og kvenna og er samdráttur i flestum aldurshópum. Árið 1988 reyktu um 35% karla daglega, þar af 27% sigarettur. Á sama tima reyktu 34% kvenna daglega, þar af 33% sigarettur (tafla 84). Karlar reyktu að meðaltali 18 sígarettur á dag en konur 14 (tafla 77). Svo virðist sem konum gangi ekki verr en körlum að hætta að reykja (tafla 21). Minnstar reykingar voru meðal þeirra sem störfuðu við opinbera þjónustu, 30%, en mestar i sjávarútvegi, 50% (tafla 89). Langskólagengið fólk reykti minna en aórir (tafla 88). Reykingar voru meiri i Reykjavik og á Reykjanesi en i öðrum kjördæmum. Þær kannanir sem gerðar voru fyrir 1985 eru ekki fyllilega sambærilegar við þessar nýju kannanir. ÞÓ virðist augljóst, m.a. skv. rannsóknum Hjarta- verndar, (tafla 91) að dregið hafi úr reykingum síðustu árin. Með því að spyrja fólk árið 1988 hvort það hefði reykt fyrir tíu, tuttugu eöa þrjátiu árum kom i ljós aö reykingar karla virðast hafa náð hámarki fyrir \am tuttugu árum en reykingar kvenna fyrir um tíu árum (tafla 80). Kannanir á vegum Borgarlæknisembættisins i Reykjavik sýna að dregið hefur verulega úr reykingvim grunnskólanema. Árið 1974 reyktu 23% nemenda (12-16 ára) daglega, en aóeins 9% árið 1986 (tafla 92). Einnig hefur dregið veru- lega úr reykingum skólaunglinga, 15-20 ára (tafla 94). Sala á sigarettum frá Áfengis- og tóbaksverslun rikisins var árið 1988 um 2310 stykki á hvern fullorðinn ibúa (tafla 103). Dregið hefur úr tóbakssölunni síðustu ár. LJm 93% fullorðinna eru hlynntir takmörkunum á reykingum á vinnustöðum (tafla 108), 83% telja að gagn sé að reyklausum degi (tafla 111) og 89% eru hlynntir þvi aö opinberir aóilar hætti að veita tóbak (tafla 113). Island er nú að komast í hóp þeirra landa þar sem minnst er reykt (tafla 81). íslendingar ætla ekki að láta þar við sitja og stefna að þvi að útrýma tóbaksreykingum fyrir næstu aldamót, samkvæmt heilbrigðisáætlun sem rikisstjórnin samþykkti vorió 1987. 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.