Heilbrigðisskýrslur - 03.12.1990, Qupperneq 116
Tafla 103:
TÓBAKSSALA ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERSLUNAR RÍKISINS 1971-1988.
Magn á fullorðna íbúa (einstök ár).
sigarettur Vindlar Reyktóbak Neftóbak Munntóbak Samtals Breyting
stk. stk. 9 9 g g* milli
ára
1971 1809 96 473 182 2 2703 - 5,1%
1972 2035 112 446 176 1 2936 + 8,6%
1973 2039 121 399 152 1 2894 - 1,4%
1974 2294 128 381 136 1 3135 + 8,3%
1975 2201 126 425 113 1 3056 - 2,5%
1976 2254 128 392 108 1 3077 + 0,7%
1977 2114 112 321 100 1 2816 - 8,5%
1978 2176 100 290 89 1 2805 - 0,4%
1979 2290 92 274 85 1 2881 + 2,7%
1980 2285 86 271 88 1 2863 - 0,6%
1981 2418 86 256 86 1 2975 + 3,9%
1982 2433 82 228 84 1 2950 - 0,8%
1983 2517 83 212 84 0 3020 + 2,4%
1984 2539 86 204 86 0 3045 + 0,8%
1985 2441 81 158 70 0 2872 - 5,7%
1986 2389 80 129 66 0 2784 - 3,1%
1987 2410 79 100 68 0 2775 - 0,3%
1988 2310 74 91 65 0 2651 - 4,5%
* Reiknað er með aó hver sigaretta vegi 1 gramm og hver vindill 2,5 grömm.
Síðustu áratugi hafa tjara og nikótin i sígarettum verið að minnka. Til að
fá sama dagskammt af þessum efnum úr tóbakinu þarf aö reykja fleiri sigar-
ettur eóa reykja þaer betur. Rannsóknir Hjartaverndar sýna að meðalfjöldi
sigaretta á hvern reykingamann hefur aukist. Einhvern hluta af aukinni sölu
má skýra með þessu, þannig að hlutfallslegur fjöldi reykingamanna þarf ekki
að hafa aukist undanfarinn áratug (sjá töflu 80). Sem dæmi má nefna að
nikótin i bandariskum sigarettum var að meðaltali 2,8 mg árió 1955 en 1,2
mg árið 1975 (tjaran minnkaði úr 43 mg í 18 mg). í þeim sigarettum sem voru
á islenskum markaði árið 1976 var að meðaltali 1,4 mg af nikótíni (20 mg af
tjöru) en árið 1987 1,2 mg af nikótíni (16 mg af tjöru).
Allar magntölur um tóbakssölu i þessum kafla eru fengnar frá Áfengis- og
tóbaksverslun rikisins. Við útreikning á magni á fulloróna ibúa (15 ára og
eldri) er stuðst við ibúatölur frá Hagstofunni (meðalmannfjölda).
114