Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Page 92
88
KIRKJUBffJflRKLflUSTUR
ÞJÓNUSTUSVÆÐI:
Kirkjubæjarklaustur og nágrenni.
ÍBÚAFJÖLDI UM
700
SJÚKRAFLUTNINGAMENN:
Sjúkraflutningamenn eru tveir, báðir með meirapróf bifreiðastjóra og réttindi sem sjúkraflutningamenn.
AÐSTAÐA SJÚKRAFLUTNINGAMANNA:
Ágæt aðstaða fyrir sjúkraflutningamenn í sjúkrabifreiðageymslu í um 1000 m fjarlægð frá heilsugæslustöð.
SJÚKRABIFREIÐAR:
Á Kirkjubæjarklaustri er gerð út ein sjúkrabifreið, Chcvrolet Suburban, árgerð 1985, ekin 58.059 km. 01.09.
1988. Bifreiðin er ekki upprunalega sjúkrabifreið og cr ekki með skilvegg yfir í ökurými. Góð bifreið, sæmilega
innréttuð og allvcl búin. Bifreiðin er í bláum litum. í bifreiðinni er SSB talstöð og fastur bílasími. Bifreiöin er með
drif á öllum hjólum.
Búiö er að kaupa bifreið, Ford Econoline, og cr hún komin til landsins en er óinnréttuð ennþá.
BIFREIÐAGEYMSLA:
Góð bifrciðageymsla í um 1000 m. fjarlægð frá heilsugæslustöð.
REKSTRARFYRIRKOMULAG:
Björgunarsveitin Kyndill á sjúkrabifreiðina og annast rekstur og greiðir laun starfsmanns.
VAKTAFYRIRKOMULAG:
Einn og sami maður er á bakvakt allan sólahringinn allt árið og fær greiu fyrir hverja ferð. Er leystur af í fríum af
réttindamanni. Útkall fer fram í gegnum síma.
SAMNINGUR UM SJÚKRAFLUTNINGA:
Hcilsugæslustöðin hefur gert samning við Björgunarsveitina Kyndil um framkvæmd sjúkraflutninga.
SKRÁNING SJÚKRAFLUTNINGA:
Aðeins cru notuð kvittanaeyðublöð.
Fjöldi sjúkrafluminga á ári cru um 30 til 35.
SJÚKRAFLUG:
Reynisfiug er með tveggja hreyfla einkafiugvél staðsetta í Vík, hcfur séð um sjúkrafiug.
Neyðarflutningur cr framkvæmdur af Landhclgisgæslu.
v________________________________________________________________________________________________/