Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Síða 92

Heilbrigðisskýrslur - 11.12.1990, Síða 92
88 KIRKJUBffJflRKLflUSTUR ÞJÓNUSTUSVÆÐI: Kirkjubæjarklaustur og nágrenni. ÍBÚAFJÖLDI UM 700 SJÚKRAFLUTNINGAMENN: Sjúkraflutningamenn eru tveir, báðir með meirapróf bifreiðastjóra og réttindi sem sjúkraflutningamenn. AÐSTAÐA SJÚKRAFLUTNINGAMANNA: Ágæt aðstaða fyrir sjúkraflutningamenn í sjúkrabifreiðageymslu í um 1000 m fjarlægð frá heilsugæslustöð. SJÚKRABIFREIÐAR: Á Kirkjubæjarklaustri er gerð út ein sjúkrabifreið, Chcvrolet Suburban, árgerð 1985, ekin 58.059 km. 01.09. 1988. Bifreiðin er ekki upprunalega sjúkrabifreið og cr ekki með skilvegg yfir í ökurými. Góð bifreið, sæmilega innréttuð og allvcl búin. Bifreiðin er í bláum litum. í bifreiðinni er SSB talstöð og fastur bílasími. Bifreiöin er með drif á öllum hjólum. Búiö er að kaupa bifreið, Ford Econoline, og cr hún komin til landsins en er óinnréttuð ennþá. BIFREIÐAGEYMSLA: Góð bifrciðageymsla í um 1000 m. fjarlægð frá heilsugæslustöð. REKSTRARFYRIRKOMULAG: Björgunarsveitin Kyndill á sjúkrabifreiðina og annast rekstur og greiðir laun starfsmanns. VAKTAFYRIRKOMULAG: Einn og sami maður er á bakvakt allan sólahringinn allt árið og fær greiu fyrir hverja ferð. Er leystur af í fríum af réttindamanni. Útkall fer fram í gegnum síma. SAMNINGUR UM SJÚKRAFLUTNINGA: Hcilsugæslustöðin hefur gert samning við Björgunarsveitina Kyndil um framkvæmd sjúkraflutninga. SKRÁNING SJÚKRAFLUTNINGA: Aðeins cru notuð kvittanaeyðublöð. Fjöldi sjúkrafluminga á ári cru um 30 til 35. SJÚKRAFLUG: Reynisfiug er með tveggja hreyfla einkafiugvél staðsetta í Vík, hcfur séð um sjúkrafiug. Neyðarflutningur cr framkvæmdur af Landhclgisgæslu. v________________________________________________________________________________________________/
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.