Jólablað Söguútgáfunnar - 15.12.1940, Síða 5
1940
Jó 1 ab 1 að Söguútgáfunnar
5
Framh. af 4. síðu.
sameiginlega. Svona margar og
faliegar gjafir höfðu börnin víst
aldrei fengið áður.
»Petta eiga þín börn að fá hjá
mér«, sagði hann og álti við þau
börnin, sem hún átti að hafa með
sér, Og hún sagði á sama hátt.
Pau gengu vandlega frá bögglun-
um undir jólatrénu. »En hvað það
er skrítið, að við skulum bæði
vera að skreyta jólatréð í síðasta
sinn«. sagði hann. Og það fannst
henni líka.
Svo tók hann liila öskju upp.úr
vasa sínum. »Petta er síðasta jóla-
gjöfin mín til þínc, sagði hann og
rétti henni öskjuna, Hún opnaði
hana þegar. Hann stóð og horfði
á hana,
Á flauelsfóðri öskjunnar blikaði
á gullfesti. Hún leit upp-
»Er þetta festi hinna gráu, gleði-
snauðu daga, sem þú gefur mér?«
Hann hrisfi höfuðið. — »Nei,
taktu hana upp«.
Petta voru armbandshlekkir. Hún
tók þá upp. Pað voru fleiri undir.
Ein, tvær, þrjár, — festarnar voru
tólf alls.
Hún stóð hikandi og vóg þær í
hendi sér, og hann sagði iágt:
»Láttu þær á þig. Pú hefir oft
brigzlað rnér um, að ég hafi fjötr-
að þig og svift þig frelsi og gefið
þér steina í staðinn fyrir brauð.
Nú færðu gullhlekkina þá arna til
endurminningar um hvert ár, sem
þú hefir dvalið á þessu heimili í
fangelsi*.
Hún stóð enn og vóg gullhlekk-
ina í hendi sér, og hönd hennar
skalf.
»Ég skal hjálpa þér«, sagðí hann.
Hann læsti svo festunum utan um
hægri handlegg hennar, hverri eftir
aðra. Svo laut hann niður og
kyssti á hönd hennar,
»I-áttu nú börnin koma inn«,
Hún fór að kveikja á kertunum,
og börnin komu hlaupandi inn,
Úti í fremra herberginu höfðu
börnin fjögur stungið saman nefj-
um og sagt eitthvað sín á milii,
sem foreldrarnir heyrðu ekki. Nú
stóðu þau dálitla stund og horfðu
óróleg og hikandi á foreldra sína,
sem enn gáðu einkis.
Móðirin settist við hljóðfærið og
spilaði jólasálm, og fjórar barna-
raddir sungu með. Faðirinn sat í
hægindastól með slökktan vindling
í munnvikinu. Hugur hans var í
uppnámi, og nú rifjuðuet upp fyrir
honum endurminningarnar um öll
aðfangadagskvöldin liðnu, sem þau
höfðu lifað saman, hann og þessi
kona, sem nú var að fara frá hon-
um fyrir fullt og allt. Hve heitt
hafði hann eigi elskað þessa konu
einu sinni, og hve hún hafði end-
uigoldið ást hans með óumræði-
legri ást og blíðu. Hvernig hafði
þá tortryggni og beiskja getað
smeygt sér inn í samlíf þeirra? —
Jú, því olli fyrsta lýgin, sem síðan
var flett ofan af og myndaði fyrstu
sprunguna á milli þeirra. Og síð-
an hver ný lýgin á fætur annarri til
að b eiða yfir hinar fyrri, og að
lokum var komið, sem komið var.
Hann stóð snöggt upp og brosti
til barnanna sinna. Hann ætlaði
að vera glaður og kátur síðasta
aðfangadaginn þeirra.
Pau gengu nú umhverfis jóla-
tiéð, og gjöfunum var ú'.býtt, og
jólasælgæti borið á borð. Dóttirin
litla stóð hjí móður sinni og
klappaði hönd hennar. Hún hafði
fengið ljómandi fallega brúðu í
jólagjöf. Nú rak hún augun í gull-
hlekkina tólf á handlegg móður
sinnar. »Hefirðu fengið þetta
núna?« spurði hún, og móðir
hennar drap höfði. »Já, ég fékk
þá hjá pabba«. Hún rétti fram
handlegginn og sýndi börnunum
Baldurshagi
býður yður:
Matvörur, allar teg,
Bökunardropa
Krydd, allsk.
Syróp
Kex
Kringlur
Skonrok
Tvíbökur og önnur brauð úr
Kristjánsbakaríi.
Mrtinlætisvörur
Milo sápur og shampoo
Lux handsápur
Lux sápuspænir
Lifebuoy Toilet sápa
Sunlight sápur
Radion
Hreins-hvítt
Þvottasápur og góðu
vírpottaskrubbarnir
(silfurlituðu)
Sælgæti
Suðusúkkulaði allar teg.
Konfektkassar
Atsúkkulaði
Allsk. blönduð sætindi.
Tóbaksvörur il. teg.
Jólakortin
Jólaspilin
Smávörur fl. teg.
Verzt. Baldursliagi.
jólagjöfina. Allt í einu sagði elzti
drengurinn hikandi:
>Já, en næsta ár færðu ekkert
hjá pabba, því að næsta ár áttu
að vera einsömul hjá Lílju og
Hans«.
Hún hrökk við og þreif í hand
legginn á drengnum: »Hvað áttu
við Sigurður?* og drengurinn svar
Framh. 6. síðu.
Þ yj R I •
sem ætla að fá föt sín hreinsuð og
pressuð fyrir jól, Jaurfa að senda þau,
eigi síðar en 16. p. m.
G uf u pr essu n Akureyrar
Sítni 4 2 1 .
AK.RA
S MJ0RLí K I
JURTAFEITI
E R B E Z T.
SÍLDARBRÆÐSLUSTÖÐIN
DAGVERÐAREYRI H, F.
EXPORT — IMPORT
Sími: 329
Símnefni: „Dagverðar"