Borgarsýn - 2018, Side 12
Borgarsýn 21 12
Skóflustunga tekin
af fyrstu almennu
íbúðum Bjargs í
Reykjavík
Söguleg stund var föstudaginn 23.
febrúar s.l. þegar fyrsta skóflustungan
var tekin af fyrstu almennu íbúðunum í
Reykjavík við Móaveg 2–12 í Grafarvogi.
Á Móa vegi 2–12 verða byggðar 155
íbúðir í 6 þriggja til fjögurra hæða
fjöl býlis húsum sem umlykja sameigin
legan skjólgóðan garð þar sem finna
má leik svæði, grillaðstöðu og svæði til
mat jurta rækt unar svo eitthvað sé nefnt.
Íbúðirnar sjálfar eru fjölbreyttar að gerð
og stærð, allt frá stúdíóíbúðum til fimm
herbergja íbúða. Arkitektar verkefnisins
eru Yrki arkitetkar sem einnig stóðu að
gerð deiliskipulags. Verkfræðistofan
Mannvit sá um verkfræðihönnun og
Íslenskir aðalverktakar munu sjá um
verklega framkvæmd.
Lög um almennar íbúðir.
Húsnæðissjálfseignarstofnunin Bjarg er
stofnuð á grundvelli laga um almennar
íbúðir nr.52/2016 sem samþykkt voru
á Alþingi þann 10. juni 2016. Markmið
laganna er að bæta húsnæðisöryggi
fjölskyldna og einstaklinga sem eru
undir skilgreindum tekju og eigna
Almennu íbúðarinar eru á vegum
Bjargs íbúðarfélags, sem er húsnæðis-
sjálfs eignarstofnun sem var stofnað af
ASÍ, BSRB og er rekið án hagnaðar-
sjónar markmiða til að tryggja tekjulágum
fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi
að hagskvæmu, öruggu og vönduðu
íbúðarhúsnæði í langtímaleigu
Skipulag
Tillaga Yrki arkitekta að skipulagi