Borgarsýn - 2018, Page 13

Borgarsýn - 2018, Page 13
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar 13 mörkum við upphaf leigu, með því að auka aðgengi að öruggu og viðeigandi leiguhúsnæði og stuðla að því að hús næðis kostnaður sé í samræmi við greiðslu getu leigjenda eða að jafnaði ekki umfram fjórðung tekna, eins og segir í 1.gr. laganna. Til þess að ná fram markmiðum laganna um aukið framboð af leigu íbúðum á við ráðan legu verði er ríki og sveitar­ félögum heimilt að veita stofnstyrki til bygg ingar eða kaupa á almennum íbúðum. Stofnframlag ríkis er 18% af bygg ingar kostn aði og stofnframlag sveitar félaga 12%. Íbúðalánasjóður stýrir fyrir hönd ríkisins veitingu stofnframlaga en sveitar félögunum er í sjálfsvald sett hvort þau veita stofnframlög og taki þar með þátt í uppbyggingu almennra íbúða á Íslandi. Hlutverk Reykjavíkurborgar í uppbygg ingu almennra íbúða Reykjavíkurborg hefur með viljayfir­ lýsingu við Bjarg íbúðafélag samið um úthlutun lóða fyrir 1000 íbúðir á fjórum árum. Bygging 155 íbúða við Móa veg eru fyrstu almennu íbúðirnar sem líta dagsins ljós samkvæmt sam komu laginu. Búið er að úthluta lóðum víðsvegar um borgina fyrir allt að helm ing íbúða skv. samkomulaginu við Bjarg sem munu njóta stofn fram lags frá borg­ inni. Fleiri verkefni munu því fylgja í kjölfarið. Aðeins Akureyri, Akra nes og Hafnarfjörður auk Hafnar í Horn­ ar firði hafa útlhutað lóðum til Bjargs á grundvelli stofn fram lags styrkja auk borgarinnar. Reykja víkur borg hefur því með fjölda lóða úthlut una til m.a. Bjargs og annarra hús næðis sjálfs eigna stofn­ anna sem rekin eru án hagnaðar sjónar­ mark miða gengið fremst í flokki sveitar­ félaga til uppbyggingar almennra íbúða. Fulltrúar Bjargs íbúðarfélags og borgarstjóri við skóflustunguna Skýringarmynd af útliti, Yrki arkitektar

x

Borgarsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgarsýn
https://timarit.is/publication/1749

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.