Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 2

Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 2
1 -2- ALLSKONAR: VEIBARFÆRI ÚTGERBARV öRUR S JÖMANNAPATIABUR VÉLBÉTTINGAR VERKFÆRI SMÍBATÓL Notið græna línu- og netalitinn "I M P R E G I 0 L" VERSLUN 0. ELLINGSEN H*/P. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo HVAB NÚ UHGI MABUR? Þessari spurningu beinir blað íþróttaféla^sins til þín í dag. f íþróttafelagið befur nú ráðist í að gefa út blaö, sem á fyrst og frems að vera málgagn félagsins og íþrétta- lífsins í heild. Einnig á það^að vera til að félag- arnir láti í ljési skoðanir sínar jneira en gert hefur verið. ^Blaðið mim verða frjalst öllum, sem sé^allir me hafa heimild til að skrifa í það. nn íþróttafélagið hefur nokkrum sinn- um haldið hér uppi námsskeiðum, og^ hafa þau gefist mjög vel. Eining fé- laganna hefur- komið mgög vel í ljós í^þessi fáu skifti. Nu í haust hefur námsskeið borið bestan árangur, utan- félagsfólk hefur sótt það mjög vel, einkum þó kvenfólkið. Þetta sýnir mjög greinilega hve íþrótta- og félagslíf hefur^þroskast meðal unga fólksins síðan félagið tók til starfa.. - Betur má, ef duga skal Við^verðum að fá fleiri til að ganga í félagið. Takmarkið á að vera^ að allir ungir menn hér í Grindavík komi í félagið. Að því verðum við að vinna. Eitt vantar félagið tilfinnanlega, sem séj að fleiri fullorðnir menn gangi í það, því flestir félagarnir eru svo \mgir, að þeir þekkja ekki nógu mikið til félagslífsins. Okkur tvantar menn sem geta leiðbeint okkur og sýnt okkur fram á, hvað sé rltt og hvað sé rangt. Grindvikingar, þið sem eigið börn, ættuð að vera hlyntir starfi félagsins og fylgjast vel með störf- .um þess. Þið ættuð að hvetja börn ykkar til þess að taka þátt í starf- inu, því að það er ólíkt hollara fyrir ]oau að taka þátt í leikfimi, eða því um líku, heldur en að vera á götunum eða hanga niðiir í búð all- an daginn.- Forfeður okkar voru nljög áhugasamir um íþróttir. Þeir eyddu hverri stund sem þeir höfðu afgangs vinnu sinni til þess að æfa einhverj- ar íþróttir. Þeir ^erðu allt sem þeir gátu til þess að na sem bestum á- rangri. - Þessa menn ættun v'ið að .taka til fyrirmyndar. Við ættum að gera allt sem við getum, nota alla frítíma til þess að æfa okkur og fullkomna. Ingvar Björnsson

x

Hörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hörður
https://timarit.is/publication/1754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.