Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 5

Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 5
I I -5- neð tSleraugu og hnút í hnakkanun, og kennorar. Kennslukonurnar horfðu neð vanþoknun’áétuttbuxurnar okkar og beru leggina og hafa án efa ekki virt okkur hatt. Við lögðun af stað kl. 8 í hræðilegun kassabíl, sen hristist svo agal^ga að naður sat aldrei kyr á sana stað, heldur skrölti innan \in allan bíl. A leiðinni var heilnikið sungið, og kon þar fran fjöldi tóna sen ekki er getið un í söngfræðinni. Þegar við höfðun skrölt dálítið upp fyrir Hveradali var nunið staðar og stigið úr bílnun og haldið af stað gan^andi. Var ferðinni^heitið í Rauf- arholshelli, ef hann þá findist. Það var erfitt að ganga hraunið, og eftir ■fcveggja stunda gang hefðu flestir kos- ið að sjá áfangastað. En því var nú ekki að heilsa. Þegar við höfðun rölt í þrjá tína fundum við hellirinn. Vnr það nú sanþykkt í^einu hljóði að sest ^rði að snæðingi áður en gengið yrði í hellirinn, og pokarnir^svo skildir eftir fyrir utan. Gekk nú á öllun qsköpunun meðan borðað var, en þá að iriestu slysalaust. ^Að ^því loknu var okkur skipt í þrgá hópa og hverjum hóp fen^ið logandi kertia Við ásta lentum í hop neð tveinur kennslukonun og ein- un kennara. Svo hófst hellisgangan, sen reyndar varð nú nokkurskonar píslarganga. Ekki var nú hellirinn á- rennilegur, fullur af ís og grjóti og koldimnur. Við flöktandi kertaljósið liktust ísdrönglarnir vofun sen risu upp úr myrkrinu. Hellirinn er 2 1/2 kn. a lengd, neð 2-3 ranghölun.Ekki höfðun við farið lan^t þegar við Asta^vorum orðnar bloðugar á höndun og fótum og bólgnar af kulda. Það var eltki laust við að við lituia öfundar- augun á kennslukonurnar, sen voru í ullarsokkun og án efa í ullarbuxun. Eftir svo_sen klukkutína gang slokkn- aði a kertinu. og okkur til nikillar skelfingar var enginn neð eldspýtur. Við hropuðum á^hina, en^fengun ekk- ert svar.^Við ákváðum ^á að snúa við og finna útgang. Fór nu karlnaðurinn fyrstur og hugðist að leiða okkur á rótta braut. En ég hafði nú haldið að karlnenn væru ekki vel til þess falln- ir. En é^ varð nú að finna nig í því eins og a stóð. Vont^hafi verið að ferðast þarna neð ljós, en í nyrkr- inu var það hræðilegt. Við ultun og rakun okkur á, og allar nögulegar kvalir liðun við bæði á sál og líkama. Við urðun nest að skríða á fjórun fótun. Enginn nælti orð frá munni og ekkert rauf þögnina nena við og við angistaróp kennslukvennanna þegar þær héngu fastar á pilsunun, eða kröftugt blótsyrði frá Ástu, þegar hún rak sig of^hrottalega á. Allt í einu varnaði hár og breiður veggur okkur^áframhalds. I staðinn fyrir að verq á leið út, eins og við héldun, höfðun við^alltafi gengið inneftir og vorun nú konin inn í botn. Við urðum öll skelfingu lostin. Kennslu- konurnar tóku að biðja fyrir sérr og ég fór að velta því fyrir nér, hvort ég ætti ekki að fara neð það sen ég nyndi úr faðirvorinu. Karlnaðurinn tók neð skjálfandi röddu að hug- hreysta okkur, en tókst varla að hug- hreysta sjálfan sig. Skyndilega lust- un við öll upp fagnaðaropi, því í fgarska gat að líta lgósglætu sen nalgaðist okkur óðfluga, Voru þetta hinir, sen farnir voru að leita okk- ar. Höfðun við lent í einun ranghal- anun og hrin^snúist þar. Voru hinir flokkarhir bunir að^fara inn £ botn og út aftur. Gekk nú ferðin vel út^ En ofbirtu fengun við í augun þegar við aftur litun da^sbirtuna. Vorum við búin að vcra hatt á fjórða tíma í hellinun. Við vorun illa útleikin, öll rifin og skítug. Var nú farið að rigna svo við flýttun okkur að borða og héldun af stað hein. Við lentun á veginum nóts við Skíðaskálann, og var það lan^t fyrir neðan bílinn. Foruiq við þa heim í skálann til ^ess að fá okkur kaffi á^neðan bílstýor- inn sótti bílinn. Tók skapið nú að stxga, en það hafði sigið að nún við allar hörnungarnar. K heiml'eiðinni sungun við af krafti niklun. Við kon- un í bæinn kl. 7 1/2. Við ivsta flýtt- un okkur hein eftir öllun nögulegun hliðargötun, því ekki er að vita hvaða afleiðingar það hefði haft,ef við hefðun nætt "svemiríunun" svona útlítandi. H. S.

x

Hörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hörður
https://timarit.is/publication/1754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.