Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 4

Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 4
f-4- þetta litla blað niætti verða til þésss að valda straumhvörfuni x tómstunda- lífi æskunnar, straumhvörfuia til h\igasamrar þátttöku í íþrótta- og fl lagsmálum, til aukinnar líkamsiæktar og samhyggðar. Um útkonu blaðsins fer að sjálf- sögðu nokkuð eftir f^rstu viðtökum. Velviljað almenningsálit 05 almennur stuðningur við blaðið og felagið í áðurnefndri viðleitni er lífsskilyrð: þess. Lánist blaðinu að verða íþróttafé laginu á einhvern hátt að liði,verðuj: ekki með sanngirni sagt, að til eins kis hafi verið af stað farið. S. A. VEGLEGASTA VERKEFEIB. Eitt af þeim verkefnum, sem íþrát fálag Grindavíkur þarf að beita sér fyrir að leyst verði af hendi, er að byggð verði sundlaug í Grindavík. haðer að' vTsu erfitt verkefni, en ve£ legt og mjög nauðsynlegt að komist í framkvæmd. Ekkert er sjómönnum vorum hollara og heilbrigðara en að læra sund, er þeir dvelja í landi,- og þá oft atvinnulitlir. Nú er fengin nokkur reynsla um sý sundlaugar, sem hitaðar eru með kolurji eins og t.d. í Vestmannae^jum.Á þeirr: reynslu má byg^ja þegar^ráðist verðui' í framkvæmdir í. Grindavík um sundlaug arbyggingu. Líka gæti rafmagnshitun komið til ^reina þegar þorpið verður raflýst fra Sogsvirkjuninni. Það sem einkum ber^að hafa í huga í byrjun et að velja góðan stað fyrir sundlaugina ákveða un stærð hennar og upphitun. Að afla upplýsinga um allt^þetta, svo og um kostnaðaráætlunina, á að vera verkefni íþróttafólagsins. Einnig að safna dagsverkum hjá félagsmönnum, stofna sundlaugarsjóð o.s.frv. Heppi legust stærð sundlauga í sjávarþorþ er 25 stikur á lengd og 10 stikur a breidd. Þaö kann að vera að einhverj finnist smidlaiigin þá verða óþarflega stór og dýr í rekstri, vegna hitunar kostnaðarins. En þá er gott að vita að hólfa^má sundlaugina í sundur og setja tréskilrúm í hana og hita að eins lítinn hluta hennar, þegar kalt er í veðri. Sparast þá mikill rekst- urskostnaður við upphitunina. En um UIL allt þetta er hægt að fá nákvæmar upplýsingar, og sömuleiðis kostnaðar- áætlun um byggingu sundlaugar. Þá @æti það og komið til mála, hvort ekki ætti að byggýa^baðstofu? eftir finnskri fyrirmynd í sambandi við sundlaugina. Til þess að íþróttirnar verði al- menningsei^n þarf góð sundlaug.leik- völlur og íþrottaskáli að vera#í hverj- um kaupstað, Forgöngu þeirra málefna eiga íþróttaráðin og íþróttafélögin að hafa, hvert á sínum stað. Þetta tekurþvitanlega langan tíma, og ekki síst á kre^putímum. En þess fyr sem byrjað er a að vinna að þessum nauð- synlegu menningamálum í kaupstöðum landsins, þess skemmra á það í land, að líkaiasíþróttirnar verði almennings eign. # , Sundið hefur verið kallað íþrott íþróttanna, vegna kosta og ágætis. ;aVerður það því að telja^veglegasta ^yyerkefnið, sem íþróttafélagi Grinda- víkur er falið að leysa af hendi, að hafa forustuna um byggingu sundlaug- ar í Grindavík, og það sem allra fyrst. En til að flyta fyrir því að svo verðij verða allir félagsmenn að leggdest a eitt um framkvæmdir.Megi það verða, og sundlaugin komast upp sem fyrst, grindvískum sævíkingum -til gagns og gengis. , ^ # Gleðileg jól, gott og farsælt inýjár.! -20/12/38. B e n n ó. im FERBASAGA. Vekjaraklukkan hamaðist án afláts og náði loks tilætluðum árangri. Ég lauk upp augunum og geispaði ámát- lega. I sama mund galaði hani^ánægju- lega fyrir utan gluggann og sólin braust fram úr skýjunum og sendi geisla sína inn í herbergið til mín. Það var skemmtileg tilhugsun^að ^eta nú aftur farið að spóka sig úti 1^ guðs giænni náttúrunni, jafnvel þótt ekki væri nema 3» maí, og maður varla þiðnaður eftir síðustu hörkurnar. Litlu síðar kom Ásta og við lögðum af stað niður á vörubílastöð. Þar voru þegar allir mættir sem ætluðu með. Voru það flestallt kennslukonur

x

Hörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hörður
https://timarit.is/publication/1754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.