Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 3

Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 3
-3- ÞANKASLITUR um g;rinávíska í~þróttastarfsemi. NÚ, ^egar Iþróttafélag Grindavík- ur, á timum vaknandi félagshyggju og samtakaviðleitni, ræðst í að gefa út blað til styrktar starfsemi sinni, £ykir ekki éviðeigandi að fylgja því ur hlaði með nokkrum orðum og gera stuttlega gxein fyrir tilveru þess og tilgangi. # # Felagið er nu nalega 4 ara. Það er ekki bærri aldur en svo, að það má enn teljast á bernskuskeiði. Það er i>ví tæpast von að mikið starf liggi eftir það. En með þroska kom- andi ára er þess að vænta, að starf- semi þess gæti meir en orðið er. Um starfið þessi fáu ár er það^skemmst að segja, að þaö hefir sum árin verið lítið sem ekkert, en sum^árin aftur á móti eftir því, sem fjárhagurinn hðfir frekast leyft. j Frumskilyrði f^rir tilveru og þroskamöguleika félags er, að það sé bvggt upp af áhugasömum og á einhverh h|tt virkum^félögum. Sé þessu skil- yyði ekki sémasamlega fullnægt er lifsþréttur þess vafasamur. íþréttafélagið skortir margt til starfsemi sinnar af nauðsynlegxun á- holdum, sem það hefir enn ekki efni á að komast yfir, En fyrst^og fremst vantar það fleiri nýja^og áhugasama félaga til starfa og þátttöku í í- þróttumj því að í ekki fjölmennara þorpi ma engan vanta, sem möguleika hefir til^þess. Eða hvort er £að ekk:. talandi tákn ræfilsháttar og omenn- ingar yngri kynslóðarinnar, að ekki skuli vera hér áhu^jasamt knattspyrnu lið, svo að ekki seu fleiri dæmi nefnd. Það er að vísu rétt4 að mögu- leikarnir til íþrótta og felagslífs eru ve jna atvinnuháttanna nokkuð erf iðir. En því^verður hinsvegar ekki neitað, að tómstundirnar eru margar^ sem tilfallast að jafnaði vor og hauii og mætti þeim oft betur verja en ger er. Þá ber og þess að minnast, að mik ið megnar sterkur^vilji. Því skal^ j ekki rjeitað, að hér eru nokkrir áhug samir filtar urn knattspyrnu, enxþað er ekki nóg. Til þess að hægt sé' að vænta nokkurs verulegs árangurs þurf|i þeir að vera töluvert fleiri en þeir eru nú. Þetta mætti takast, ef al- nennur áhugi og vilji væri fyrir hendi. En nú er það einusinni#svo, að sum- ir kjósa heldur að eyða tómstundum sínum á einhvern annan hátt en að taka þátt neð félögum sínum og jafn- öldrum í íþróttum. Það er algengt að þeir í þess stað gisti búðirnar eða eigri um ^öturnar fram og aftur í stundum litt skilóanlegum tilgangi og að því er virðist í algerðu stefnu- leysi. Nú kann einhverjum að virðast þetta vera að einhverju leyti ósann- gjarn dómur og á litlum rökum byggð- ur, út frá þein forsendum, að ekkert sé með öllu tilgangslaust. Látum svo gott heita. Má vera að það sé ekki með öllu óhugsanlegt, að ]aeir séu með búðastöðum að belgja í sig and- lega næringu til viðhalds andlegheitun- um, eða með öðrun orðum, til að fyrra heilafruiriurnar trénun, og er það síð- ur en svo ámælisvert. ^Einnig er^það sjálfsagt ekki svo fráleitt að^álykta, að þeir^ sem fórna ^öturápi tónstundir smar séu með þvi móti að leitast við að full- nægja eða svala þeim^þáttum sálar- lífsins, sem mest knýja á hgá þeim. Og verður varla annað sagt, en það se fullboðleg afsökun, þegar þess er ^ætt, að þar nun að nokkru leyti um osjálfráðar athafnir að ræða af völd- um misvægis eðlisþáttanna. Slíkt misvægi er síður en svo æski- legt, þótt^aldrei nena það birtist í fyllsta áhuga fyrir íjmóttastarf- semi, því að svo nikið osc?miæmi verð- ur oftast á kostnað annara eðlis- þátta. Það getur því ekki talist sanngjarnt að krefjast þess af "nor- mölum" mannij að hann^eingöngu verji tómstundun sinum til^íþróttaiðkana, því að þá liði hann á öðrun sviðum. Maðurinn á að verja tómstundunum til alhliða þjálfunar, jafnt andlega sem líkamlega. En þeim mönnum, sem vegna mjög sterkra tilhneiginga til einhvers annars en íþrótta varla geta talist þeim með öllu^sjalfraðár .j-^ber fremur að auðsýna samúð og um- £ úurðarlyndi en ónærgætnislega sleggju- dóma, því enginn ætti betur að vita en þeir, hvers þeir þarfnast mest. a- Viðleitni blaðsins hlýtur því ' fyrst og fremst að miðast við £að, að halda up£>i rödd hrópandans í eyði- mörkinni, hatt og snjallt, vekjandi blundandi æsku til þróttnikils íþrótta- og félagslífs, Væri vel ef

x

Hörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hörður
https://timarit.is/publication/1754

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.