Hörður - 01.02.1939, Blaðsíða 6
-6-
K L 1 P U.
Ég var búin að ganga langt út úr
þorpinu og var orðin dauðþreytt. Ég
settist því niður til þess að hvíla^
mig. Sðlin var brennandi heit og sjðrj-
inn var spegilsléttur svo langt sem
augað eygði. Mér datt í^hug að hress-
andi mundi vera að^fá sér sjðbað. Ég
leit á klukkuna. Hún var tæplega sjo,
svo að Ixtil bætta var á mannaferðum.
Ég lét því eftir löngmi minni og
afklæddi mi^ í flýti. Ég synti langt
út og naut anæ^Junnar í f^llsta máta.
Þegar ég var buin að fá nðg og synti
aftur til^landSj brá mér heldur en
ekki í brún, þvi í fjörunni hjá föt-
unum mínum stððu tveir mest umsverm-
uðu piltar þorgsins. Þeir kölluðu til
mín og sögðu mer að koma upp úr og
verða samferða heim, og án þess að
bíða eftir svari settust þeir í fjör-
una tilbúnir að bíða svo lengi sem
mér^þðknaðist.^Heili minn starfaði án
afláts og ég tðk á öllu mínu hugviti,
en mér datt ekkert ráð í hug sem flæmjii
þá í burtu. Ég gat ekki fyrir allt í
heiminum farið upp úr, því ég var
allsnakin, og segði ég þeim eins og
var og bæði þá að fara, voru þeir
vissir með að sitja sem fastast,þekti
ég þá rétt. Mer var orðið svo kalt,
að tennurnar glömruðu 1 munninum a
mér, og ég gat átt á bættu að fá krampsppkomna^dðttur
Jo4
það ekkert smá ðp sem ég rak upp,
heldur innilegt öskur, því í sama bili
hljðp stðreflis rotta upp fjöruna.
Þegar ég æpti litu strákarnir við o^
komu strax au^a á mig þar sem ég stoð
í fJörunni. Nu var ekki un annað^að
gera fyrir mig en að grátbiðja þá um
að snúa sér við á meðan ég klæddi
mig. Þegar við löbbuðum heimleiðis,
vorum við öll heldur skömmustuleg.
Ég stakk upp á því, að við minntumst
ekki á þetta við nokkurn mann, og
féllust þeir á það. Og var það enginn
skaði fyrir þá, því satt að segja
voru þeir ekkert hetjulegir, þar sem
þeir æddu um fjöruna ráðalausir, og
hugjjðu mig vera að drukna nokkra metra
fra landi.
Skritlur.
Hvað er nafn yðar?
Wendelstein.
Það er til fjall, sem ber það
nafn.
Já, en það er ekki ég.
A h.jónabandsskrifstofunni. Jcg hef
fyrirtaks konu'handa yður, ekkju með
Gæti ég ekki fengið détturina?
Nei, því ræð ég yður frá, þá fáið
þér hættulega tengdamóður.
þá og þegar. í örvinglun leit é§ allt
1 kringum mig, ef ske kynni að eg sæi
eitthvert ráð. í flæðarmálinu nokkru
sunnar en strákarnir sátu voru nokkr-
ir stérir steinar og heilmikið af
þangi. Skyndilcga datt mér ráð í huj
Eg synti dálítið langt frá landi,réttl
upþ báða handleggina, rak upp angist-
arop og lét mig sökkva. Síðan^synti
ég eins lengi x^kafi eins og ég gat
í^suður. Þegar ég ekki gat haldið
mér lengur niðri, skaut ég hausnum
ógn^varlega upp. í fJörunni æddu
strákarnir fram og aftur og störðu út
á sjéinn. Ég átti ekki eftir nema
nokkra faðma að steinunun. Ég stakk
mér því^aftur og synti að landi og
skreið á maganum eftir þanginu í skjóli Geispaði hann virkilega svona óvar*-
B.: Leiðist þér ekki einlífið, Jón
minn?
Jón: ö,jú, mér finnst nú stundum
nokkuð einmanalegt að tóra. Ég hef
verið að hugsa^um að fá mér annaðhvort
konu eða grammófón.
Ég hitti Pétur í gær, hann sagðist
hafa gleypt síðustu bókina mína.
við steinana. Eg var rétt nýbúin að
koma mér fyrir svoleiðis, að ég sá
allt sem strákarnir aðhöfðust, þegar
ég fann^að eitthvað^kvikaði í þanginu
undir mér. Ég þaut á fætur, og nú var
lega?
Bóndinn: Það er hræðile^ur stormur
í nótt. Hvernig ætli það se með nýju
hlöðuna?
Vinnum.: Ég veit það ekki, ég hef
ekki fundið hana ennþá.