Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 1

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 1
Útgefandi: S. Þ. U. 14. árg. - Marz 1940 - tbl. UUGMENUAFÉLAGAa. í þetta sinn kemur :,Þin^ey- ingurwtil ykkar í nýjum bunadi og med nyjum hætti. Hingad til hefur hann eldci verid gefinn út nema í sárfáum eintökum, og hætt er vid, ad hjá mörgum hafi hann farid fyrir ofan gard eda nedan. En med því móti getur hann ekki nád tilgangi sínum. Markmid hladsins hef- ur verid ad færa ungmennafulögum fréttir frá einstökum felögum og Samhandinu í heild, ad treysta samhandid milli félaganna og a\ika sam- starfid og flytja, ef fyrir hendi væri, einhvern hodskap. En til þess ad þetta geti ordid til nokkurs, verda menn ad hafa adstödu til ad lesa hladid. Vegna þessa hefur stjórn Samhandsins gert tilraun med ad gefa hladid út í miklu fleiri eintökum en ádur, í vandadri húningi og þaraf- leidandi nokkru dýrari. Til þess ad mæta þessum aukna kostnadi verdur hladid selt á 25 aura eintakid. Petta er einungis tilraun. Verdi hún endur™ tekin, her þad vitni um, ad henni hafi verid vel tekid. Laugaskóla 1. marz 1940 Þorgeir Sveinhjarnarson.

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.