Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 12

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 12
- 12 - f kúluvarpi: 1. Þorvardur Árnason (A) 2. Adam Jakobsson (?) 3. Haraldur Hjálmarsson (A) f langstökki: 1. Haraldur Jónsson (Þ) 2. Illugi Jónsson (?) 3. Hákon Sigtryggsson (Þ) f þrístökki: 1. Hrólfur Ingólfsson (A) B. Ari Kristinsson (!>) 3. Illugi Jónsson Cþ) í stangarstökki: 1. Sverrir Sigurdsson (Þ) 2. Illugi Jónsson (J?) 3. Karl Sigvaldason (í>) f hástökki: 1. Geir Jónasson (A) 2. Ari Kristinsson (í>) 3. Illugi Jónsson (í») f íslenzkri glímu: 1. Geirfinnur Þorláksson (D) 2. Haraldur Jónsson (Þ) 3. Sverrir Sigurdsson (í>) Daginn eftir, mánudag, fór svo fram keppni í handknattleik kvenna- Unnu þar Húsvíkingar Nordfirdinga med 2 mörkum gegn 0. óhætt er ad fullyrda, ad árangur mótsins vard miklu lakari en efni stódu til. Var þad vedráttunnar sök. Þó fékk Hrólfur Ingólfsson gódan tíma í 100 m. hlaupi, 11,5 sek. Geir Jónasson stökk einnig vel. Var hástökk hans 1,60 m. Bádir þessir menn eru Austfirdingar. Mörgum Þingeyingum þótti sárt ad sjá Flosa Sig~ urdsson sigradan £ 3000 m. hlaupinu, en tæplega hefdi komid til þess, ef hann hefdi verid heill heilsu. Hafa Þingeyingar sennilega aldrei átt

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.