Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 3

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 3
- 3 - Nei skol - Her er nedan vid brekka svo brött og há. Þad er tarasta kjarkleysi' ad þrœda alltaf þad slettaí Vid Alpasveiflunni ætlum ad reyna ad ná,- Þad er alls ekki nærri því víst ad vid þurfum ad dettaí Hæí - Pengum vid byltu? - Og mjallarkossinn á kinn? -* Vid kvörtum nú ekki’ undan svoleidis vinahótum. Nú verdum vid stæltari! og stödugri næsta sinn og stöndum þá rétt eins og jaenn á ósviknura fótvimS En vid skulum ennþá stefna í austur um stund og stadnæmast fyrst þar sem Skessuskál verdur í fjöllin= Því ennþá er gaman ad hafa þar fagnadarfund og frjálslega bergmála hgimrarnir gáskafull köllin. Já, brekkurnar hérna þeer segja þó alltaf sex. Nú sýnist mér rádlegt ad æfa þar leilcni og hradann. Og slcreppa þá seinast, ef árædi ódfluga vex, til :,ólxnur! litlu og renna ser alla leid þadani Svo lítillar hlýju má vænta af vetrarsól ad verdum sjálfsagt ad bjargast vid eigin hita, en þarna hjá klettinum þar er ad líkindum skjól og þar hefdi* eg sagt ad vid ættum ad fá okkur bita.

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.