Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 11

Þingeyingur - 01.03.1940, Blaðsíða 11
- 11 - efni var J>ad', ad sjá Baldvin Sigurdsson enn í flokki hlaupara okkarr og á hann þökk skilid fyrir þad ad vera enn mea. Sameiginlegt íþróttamót fyrir Sudur-Þing- eyjarsýslu og Austurland var haldid á Húsavik sunnudaginn 2. júlí. Komu Austfirdingar þangad á bílum, 36 manns. Mótsdaginn var úrhellis- rigning frá morgni til kvölds, og vard öll ad- stada vid íþróttir eins slran og hugsazt gat. Þó fór keppni fram £ þeim greinum, sem ókvednar voru nema bodhlaupi og handknattleik kvenna. Var keppt í honum daginn eftir. Þessi urdu úrslit mótsins: f hlaupi, 200 m.: 1. Baldur Þórisson ' 2. Rögnvaldur Erlingsson 3. Jóhann Jónsson f hlaupi,100 m.: 1. Hrólfur Ingólfsson 2. Haraldur Jónsson 3. Eagnar Sigfinnsson f hlaupi, 800 m.: 1. Einar Jónsson 2. Rögnvaldur Erlingsson 3. Baldur Þórisson (Þ) (A) í spjótkasti: 1. Þorvardur jírnason 2. Illugi Jónsson 3. Valgeir Illugason f kringlukasti: 1. Þorvardur Xrnason (A) 3. Baldur Sigurdsson 2. Haraldur Hjálmarsson

x

Þingeyingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingeyingur
https://timarit.is/publication/1758

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.