Verktækni - 2018, Page 18

Verktækni - 2018, Page 18
18 / VERKTÆKNI Davíð Á. Gunnarsson vélaverkfræðing- ur, Fjóla Jónsdóttir vélaverkfræðing- ur og Guðbrandur Steinþórsson byggingarverkfræðingur voru sæmd heiðursmerki Verkfræðingafélags Íslands. Heiðursmerki VFÍ má veita í viður- kenningarskyni fyrir vel unnin störf á sviði verkfræði og tæknifræði eða vísinda, fyrir framtak til eflingar verk- fræðinga- og tæknifræðingastéttinni í heild eða fyrir félagsstörf í þágu stétt- arinnar. Alls hefur 121 einstaklingur hlotið heiðursmerki VFÍ í 106 ára sögu félags- ins. Fengu heiðursmerki VFÍ Á myndinni eru frá vinstri: Páll Gíslason formaður VFÍ, Fjóla Jónsdóttir, Davíð Á. Gunnarsson, Guðbrandur Steinþórsson og Árni B. Björnsson framkvæmdastjóri VFÍ. Áhugasamir geta nálgast umsagnirnar sem ritaðar voru í viðurkenningarskjölin á vfi.is EFLA VERKFRÆÐISTOFA +354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is Eflum samfélagið Hlutverk EFLU verkfræðistofu er að koma fram með lausnir sem stuðla að framförum og efla samfélög. Starfsfólk EFLU býr yfir víðtækri þekkingu á öllu milli himsins og jarðar. Það eru hæfi- leikar þess sem gera verkefni um allan heim að veruleika á degi hverjum.

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.