Morgunblaðið - 08.08.2022, Side 26

Morgunblaðið - 08.08.2022, Side 26
26 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. ÁGÚST 2022 _ Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk fyrir Venezia er liðið mátti þola 2:3-tap fyrir Ascoli á heimavelli í 62- liða úrslitum ítalska bikarsins í gær. Hilmir er 18 ára gamall strákur sem kom til Venezia frá Fjölni. Hann kom inn á sem varamaður á 57. mínútu og skoraði mörkin á 88. og 89. mínútu. Bjarki Steinn Bjarkason lék fyrstu 64 mínúturnar og Kristófer Jónsson kom inn á sem varamaður á 57. mínútu. _ Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sitt fjórða mark á leiktíðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta er hún gerði fimmta mark Rosenborg í 5:0- sigri á Röa á laug- ardag. Hún lék fyrstu 83 mín- úturnar. _ Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað fyrir Brann í 4:0-sigri á Lyn í gær í sömu deild. Hún lék fyrstu 68 mínúturnar, áður en Svava Rós Guð- mundsdóttir leysti hana af hólmi. Brann er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. _ Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði knattspyrnuliðs KA, verður frá í nokkr- ar vikur eftir að hafa meiðst á hné í leik gegn KR á dögunum. Í frétt Akur- eyri.net kemur fram að meiðslin séu skárri en búist var við í fyrstu en flís- ast hafi úr brjóski í hnéinu. Engu að síður hafi hann þurft að fara í aðgerð en hún fór fram í vikunni. Ásgeir hefur áður meiðst illa á hné. _ Hildur Björg Kjartansdóttir var stigahæst fyrir Ísland í 46:81-tapi fyrir Svíþjóð í vináttuleik kvenna í körfu- bolta í Tampere í Finnlandi á laugar- dag. Hildur skoraði 13 stig. Diljá Lár- usdóttir kom þar á eftir með sjö. Helena Sverrisdóttir, Þóra Kristín Jónsdóttir og Elísabeth Ýr Ægisdóttir gerðu fimm stig hver. _ Íslenska landsliðið í skotfimi náði í silfurverðlaun á Norðurlanda- meistaramótinu í Finnlandi á laug- ardag í hagla- byssugreininni skeet. Liðið skip- uðu þeir Hákon Þ. Svavarsson, sem á föstudag varð fyrsti Íslendingurinn til að hampa Norðurlandameistaratitli í skotfimi í einstaklingskeppninni í skeet, Stefán Gísli Örlygsson, sem er ríkjandi Ís- landsmeistari í greininni, og Jakob Þór Leifsson. _ Knattspyrnukonan María Lena Ás- geirsdóttir er orðin leikmaður ÖSK í Örebro. Liðið leikur í C-deildinni í Sví- Eitt ogannaðBesta deild karla FH – KA.................................................... 0:3 KR – ÍBV................................................... 4:0 Fram – Víkingur R. ................................. 3:3 Stjarnan – Breiðablik............................... 5:2 Staðan: Breiðablik 16 12 2 2 43:20 38 Víkingur R. 15 9 3 3 36:23 30 KA 16 9 3 4 31:18 30 Stjarnan 16 7 7 2 33:23 28 Valur 15 7 3 5 27:24 24 KR 16 6 6 4 25:23 24 Fram 16 4 7 5 31:35 19 Keflavík 15 5 3 7 27:28 18 ÍBV 16 2 6 8 21:33 12 FH 16 2 5 9 16:28 11 Leiknir R. 14 2 4 8 12:26 10 ÍA 15 1 5 9 14:35 8 Lengjudeild karla Þór – Vestri ............................................... 1:0 Staðan: HK 15 11 1 3 31:18 34 Fylkir 15 10 3 2 44:17 33 Fjölnir 15 7 3 5 32:23 24 Grótta 15 7 1 7 30:22 22 Afturelding 15 6 4 5 28:23 22 Selfoss 15 6 4 5 26:24 22 Vestri 15 6 4 5 26:31 22 Þór 15 6 2 7 24:30 20 Kórdrengir 15 4 6 5 20:24 18 Grindavík 15 4 5 6 25:27 17 KV 15 3 2 10 20:37 11 Þróttur V. 15 1 3 11 6:36 6 2. deild karla Víkingur Ó. – Höttur/Huginn.................. 1:1 Haukar – Völsungur................................. 2:2 Magni – ÍR ................................................ 2:0 Þróttur R. – KF ........................................ 6:1 KFA – Ægir .............................................. 4:1 Staðan: Njarðvík 15 12 1 2 44:14 37 Þróttur R. 15 10 2 3 31:18 32 Ægir 15 9 2 4 27:24 29 Völsungur 15 7 5 3 34:23 26 Haukar 15 6 6 3 24:17 24 KFA 15 5 3 7 28:34 18 Víkingur Ó. 15 4 4 7 26:29 16 ÍR 15 4 4 7 21:27 16 Höttur/Huginn 15 3 6 6 20:25 15 KF 15 3 6 6 27:34 15 Reynir S. 15 2 4 9 15:29 10 Magni 15 2 3 10 13:36 9 Lengjudeild kvenna Fjarð./Höttur/Leiknir – Grindavík......... 3:0 Staðan: FH 12 10 2 0 38:6 32 HK 13 9 2 2 24:11 29 Tindastóll 13 8 4 1 23:7 28 Fjarð/Hött/Leik. 13 7 3 3 28:17 24 Víkingur R. 12 7 2 3 21:13 23 Augnablik 12 4 0 8 15:23 12 Fylkir 12 2 5 5 9:16 11 Grindavík 13 3 2 8 8:24 11 Fjölnir 13 1 1 11 6:29 4 Haukar 13 1 1 11 9:35 4 3. deild karla Elliði – ÍH.................................................. 3:0 KFS – Víðir ............................................... 2:1 Kormákur/Hvöt – Sindri ......................... 0:1 Staða efstu liða: KFG 15 9 4 2 33:19 31 Dalvík/Reynir 15 10 1 4 35:23 31 Sindri 15 8 4 3 33:21 28 Víðir 15 7 5 3 29:18 26 KFS 15 7 2 6 30:33 23 Elliði 15 6 3 6 28:29 21 Kormákur/Hvöt 15 6 2 7 28:26 20 2. deild kvenna Fram – Grótta........................................... 2:3 Hamar – Einherji ..................................... 0:1 ÍH – Sindri ................................................ 1:1 KÁ – Völsungur ........................................ 0:7 Staða efstu liða: Fram 9 8 0 1 24:5 24 Grótta 10 7 2 1 41:10 23 Völsungur 9 7 2 0 32:6 23 ÍR 9 6 2 1 26:12 20 Sindri 10 4 1 5 16:24 13 ÍA 7 4 0 3 19:15 12 KH 7 3 1 3 20:14 10 England Fulham – Liverpool.................................. 2:2 Bournemouth – Aston Villa ..................... 2:0 Leeds – Wolves......................................... 2:1 Newcastle – Nottingham Forest ............ 2:0 Tottenham – Southampton...................... 4:1 Everton – Chelsea.................................... 0:1 Leicester – Brentford .............................. 2:2 Manchester United – Brighton............... 1:2 West Ham – Manchester City................. 0:2 C-deild: Bolton – Wycombe....................................3:0 - Jón Daði Böðvarsson kom inn á hjá Bolt- on á 70. mínútu. Frakkland B-deild: St. Étienne – Nimes ................................. 1:1 - Elías Már Ómarsson kom inn á hjá Nim- es á 64. mínútu. Ítalía Bikarinn, 64-liða úrslit: Pisa – Brescia........................................... 1:4 - Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Pisa. Spezia – Como.......................................... 5:1 - Mikael Egill Ellertsson kom inn á hjá Spezia á 77. mínútu. 50$99(/:+0$ FÓTBOLTINN Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Topplið Breiðabliks fékk slæman skell er liðið mætti nágrönnum sínum í Stjörnunni á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Eftir fjörugan leik urðu lokatölur 5:2, Stjörnunni í vil. Er um annað tap Breiðabliks að ræða í sumar. Breiðablik réð lítið við afar kraft- mikið Stjörnulið og virðist leikja- álagið hafa náð til Kópavogsliðsins. Leikmenn Breiðabliks hafa leikið grimmt síðustu vikur vegna anna í Sambandsdeild Evrópu, meðfram deildinni. Sigurinn er kærkominn fyrir Stjörnuna eftir aðeins einn sigur í sjö leikjum. Munar nú tíu stigum á Stjörnunni og Breiðabliki. _ Eggert Aron Guðmundsson tvö- faldaði eigin markafjölda í efstu deild, en hann hafði gert tvö mörk í deildinni fyrir leikinn í gær. Risastór ákvörðun Ríkjandi meistarar í Víkingi úr Reykjavík náðu ekki að nýta sér skell Kópavogsliðsins, því liðið gerði jafn- tefli á heimavelli nýliða Fram, 3:3. Fram komst gegn gangi leiksins í 2:0 á 55. mínútu. Virtist það sparkið í aft- urendann sem meistararnir þurftu, því aðeins sjö mínútum síðar var Vík- ingur kominn í 3:2. Brynjar Gauti Guðjónsson átti hins vegar lokaorðið, því hann jafnaði fyrir Fram á 87. mínútu. Víkingar voru æfir yfir að markið fengi að standa og Brynjar viðurkenndi sjálf- ur að líklega hefði verið um brot að ræða. Sú ákvörðun að dæma mark gæti verið risastór, því Víkingar eru átta stigum á eftir Breiðabliki í stað sex, og með leik til góða. KA upp að hlið Víkings KA hristi af sér tapið gegn KR í síðustu umferð með sannfærandi 3:0- sigri á FH. Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði enn og aftur fyrir KA og Ak- ureyrarliðið fór upp í 30 stig og upp að hlið Víkings í öðru sæti. Það er allt í blóma hjá KA, en á sama tíma geng- ur ekki neitt hjá Eiði Smára Guð- johnsen og lærisveinum hans hjá FH. FH-liðið hefur ekki skorað í fimm leikjum í röð og aðeins fengið tvö stig í sjö leikjum undir stjórn Eiðs. Atli sá um Eyjamenn KR vann sinn annan sigur í röð í deildinni er liðið fór illa með ÍBV, 4:0. Atli Sigurjónsson var í miklu stuði og skoraði þrjú síðustu mörk KR-inga. Sigurinn var sá fyrsti hjá KR á heimavelli síðan liðið vann Keflavík 16. maí. Tapið er nokkurt bakslag fyrir ÍBV eftir þrjá leiki í röð án taps. _ Atli Sigurjónsson skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild. Morgunblaðið/Kristvin Skellur Stjörnumenn fagna einu fimm marka sinna í stórsigrinum óvænta á heimavelli gegn toppliði Breiðabliks í Garðabænum í gærkvöldi. Ljósmynd/Kristinn Steinn Úlfarsárdalur Portúgalinn Tiago Fernandes hjá Fram í baráttunni við Birni Snæ Ingason úr Víkingi Reykjavík á Framvellinum í gærkvöldi. Breiðablik fékk slæman skell - Stjarnan skoraði sex gegn toppliðinu - Víkingur tapaði stigum í sex marka leik - Atli skoraði þrennu - Enn tapa FH-ingar - 20 mörk í fjórum leikjum FH – KA 0:3 0:1 Hallgrímur Mar Steingrímsson 25. 0:2 Nökkvi Þeyr Þórisson 39. 0:3 Bryan Van Den Bogaert 82. MM Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) M Ólafur Guðmundsson (FH) Eggert Gunnþór Jónsson (FH) Vuk Oskar Dimitrijevic (FH) Dusan Brkovic (KA) Daníel Hafsteinsson (KA) Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA) Rodrigo Gómez (KA) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 9. Áhorfendur: 551. KR – ÍBV 4:0 1:0 Sigurður Bjartur Hallsson 9. 2:0 Atli Sigurjónsson 37. 3:0 Atli Sigurjónsson 53. 4:0 Atli Sigurjónsson 87. MM Atli Sigurjónsson (KR) M Aron Þórður Albertsson (KR) Theódór Elmar Bjarnason (KR) Aron Kristófer Lárusson (KR) Pontus Lindgren (KR) Halldór Jón Sigurður Þórðarson (ÍBV) Dómari: Jóhann Ingi Jónsson – 8. Áhorfendur: Um 500. Fram – Víkingur R. 3:3 1:0 Magnús Þórðarson 11. 2:0 Albert Hafsteinsson 56. 2:1 Davíð Örn Atlason 57. 2:2 Helgi Guðjónsson 63. 2:3 Erlingur Agnarsson 64. 3:3 Brynjar Gauti Guðjónsson 87. M Albert Hafsteinsson (Fram) Brynjar Gauti Guðjónsson (Fram) Guðmundur Magnússon (Fram) Magnús Þórðarson (Fram) Tiago Fernandes (Fram) Danijel Djuric (Víkingi R.) Davíð Örn Atlason (Víkingi R.) Erlingur Agnarsson (Víkingi R.) Helgi Guðjónsson (Víkingi R.) Logi Tómasson (Víkingi R.) Dómari: Helgi Mikael Jónasson – 5. Áhorfendur: 1120. Stjarnan – Breiðablik 5:2 1:0 Eggert Aron Guðmundsson 4. 1:1 Kristinn Steindórsson 30. 2:1 Emil Atlason 37. 3:1 Eggert Aron Guðmundsson 41. 4:1 Guðmundur Baldvin Nökkvason 71. 5:1 Elís Rafn Björnsson 74. 5:2 Viktor Karl Einarsson 90. MM Emil Atlason (Stjörnunni) Eggert Aron Guðmundsson (Stjörn.) M Þórarinn Ingi Valdimarsson (Stjörn.) Guðmundur B. Nökkvason (Stjörnunni) Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjörnunni) Kristinn Steindórsson (Breiðabliki) Viktor Karl Einarsson (Breiðabliki) Dómari: Erlendur Eiríksson – 8. Áhorfendur: 1123. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.