Morgunblaðið - 12.09.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2022
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til 23. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Í blaðinu verða kynntir margir möguleikar sem í boði eru fyrir þá sem
vilja hafa fallegt í kringum sig, breyta og bæta heimilið.
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar, skrautmunir og fylgihlutir fyrir
heimilið, litir og lýsing ásamt mörgu öðru sem er huggulegt fyrir veturinn.
Heimili&
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 23. september
Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur telur að íslenska fiskveiðistjórn-
unarkerfið sé útflutningsvara. „Önnur lönd búa nánast öll við þá stöðu að þurfa
að styrkja atvinnugreinina með opinberum framlögum. Ekki spurning að þetta
kerfi er það besta sem þekkist í dag,“ segir Svanur sem er gestur Dagmála í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Íslenska kvótakerfið er útflutningsvara
Á þriðjudag: Norðlæg átt, 3-10
m/s og dálítil væta á norðanverðu
landinu og hiti 3 til 8 stig. Hægari
vindur sunnantil, bjart með köflum
og hiti að 14 stigum yfir daginn.
Á miðvikudag: Norðvestlæg átt, 3-8 m/s og víða bjartviðri, en 8-13 og lítilsháttar væta
norðaustantil. Hiti 4 til 12 stig að deginum, hlýjast sunnanlands.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Útsvar 2013-2014
14.15 Vikan með Gísla Mar-
teini
15.05 Sjónleikur í átta þáttum
15.50 Kappsmál
16.50 Loftlagsþversögnin
17.00 Í fremstu röð
17.30 Veröld sem var
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Vinabær Danna tígurs
18.20 Skotti og Fló
18.27 Blæja
18.34 Sögur snjómannsins
18.42 Eldhugar – Wu Zetian –
keisaraynja
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Undraheimur ungbarna
21.05 Lögmaðurinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Líf mitt í The Rolling
Stones – Keith Rich-
ards
23.20 Bláberjasúpa
00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.00 Dr. Phil
12.45 The Late Late Show
with James Corden
13.30 Love Island (US)
14.30 A Million Little Things
15.00 Ghosts
15.15 The Block
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Love Island (US)
20.10 Gordon Ramsay’s Fut-
ure Food Stars
21.10 The Rookie
22.00 Seal Team
22.50 Resident Alien
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Love Island (US)
01.15 FBI: Most Wanted
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.10 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.15 NCIS
10.00 Um land allt
10.15 Falleg íslensk heimili
10.40 Einkalífið
11.20 Last Man Standing
11.45 The Goldbergs
12.05 Bump
12.35 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.15 Shark Tank
14.00 Eldhúsið hans Eyþórs
14.30 First Dates
15.15 Grand Designs
16.05 Are You Afraid of the
Dark?
16.50 Hell’s Kitchen
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Allskonar kynlíf
19.35 Home Economics
19.55 Grace
21.25 Sorry for Your Loss
21.55 Queen Sugar
22.40 I’m Coming
22.55 Liar
23.40 60 Minutes
00.25 The Sandhamn Mur-
ders
01.55 The Mentalist
18.30 Fréttavaktin
19.00 Heima er bezt
19.30 Verkalýðsbaráttan á Ís-
landi, sagan og lær-
dómurinn – þáttur 4
(e)
20.00 Lengjudeildarmörkin
Endurt. allan sólarhr.
08.00 Charles Stanley
08.30 TomorrowẤs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan (e)- Ný
þáttaröð
20.30 Kvöldkaffi – 11. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Heimskviður.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.40 Kvöldsaga: Maður og
kona.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
12. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:43 20:06
ÍSAFJÖRÐUR 6:44 20:15
SIGLUFJÖRÐUR 6:27 19:58
DJÚPIVOGUR 6:11 19:37
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 3-10 m/s og skýjað en úrkomulítið norðan- og austanlands, en annars léttskýjað
og milt veður. Lægir seint í kvöld og kólnar. Suðvestan 5-13 m/s og víða bjartviðri, en
skýjað og þurrt að kalla vestanlands. Hiti 9 til 17 stig yfir daginn, hlýjast NA-lands.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og
Ásgeir Páll vakna með hlustendum
K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og
skemmtileg tónlist, létt spjall og
leikir ásamt því að taka skemmti-
legri leiðina heim með hlustendum
síðdegis.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Sig-
ríður Elva Vil-
hjálmsdóttir
flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Alicia Ko-
stoglou
var ekki
fædd þeg-
ar Tama-
gotchi-
tölvudýrin
tröllriðu
öllu í
kringum
aldamótin. Þrátt fyrir það er þesi
24 ára belgíska kona einn afkasta-
mesti safnari heims þegar kemur
að dýrunum vinsælu.
„Alla morgna vek ég þau og sé
hvort þau eru svöng. Síðan þríf ég
eftir þau ef þau hafa kúkað. Ég
baða þau og þríf svo heimilið
þeirra eða leik við þau,“ segir
Kostoglou í samtali við VICE um
tölvudýrin sín. Hún er með fjögur
dýr í umsjá sinni hverju sinni en
hún hefur alið upp og ræktað 65
kynslóðir af dýrunum.
Hefur ræktað 65
kynslóðir af Tama-
gotchi-dýrum
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 heiðskírt Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 10 heiðskírt Brussel 22 léttskýjað Madríd 34 heiðskírt
Akureyri 8 alskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 16 rigning Mallorca 30 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 heiðskírt London 22 léttskýjað Róm 28 heiðskírt
Nuuk 8 alskýjað París 23 heiðskírt Aþena 29 léttskýjað
Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 17 léttskýjað
Ósló 17 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Montreal 26 skýjað
Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 18 léttskýjað New York 23 rigning
Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 18 skúrir Chicago 18 rigning
Helsinki 14 heiðskírt Moskva 12 alskýjað Orlando 31 heiðskírt
DYk
U
VIKA 36
I AIN’T WORRIED
ONEREPUBLIC
AS IT WAS
HARRY STYLES
I’M GOOD (BLUE)
DAVID GUETTA,BEBE REXHA
HOLDME CLOSER
ELTON JOHN& BRITNEY SPEARS
GLIMPSE OF US
JOJI
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
LATE NIGHT TALKING
HARRY STYLES
Í LARÍ LEI (FEAT. INGI BAUER)
THØR, INGI BAUER
SUPER FREAKY GIRL
NICKI MINAJ
ABOUT DAMN TIME
LIZZO
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18