Morgunblaðið - 28.10.2022, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIR
Viðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2022
VINNINGASKRÁ
159 11490 18192 29177 40949 49635 61668 72829
304 11773 18653 30019 41521 50274 61766 73130
333 12105 18689 30236 41560 50680 62096 73246
403 12150 18811 30245 41909 50736 63091 73350
745 12561 18848 30574 42201 50786 63130 73424
945 12868 19037 30912 42451 50796 63193 73586
1367 12893 19546 30940 42454 50876 63668 73615
1947 12940 19924 30960 42574 51375 63780 73726
1972 12981 19932 31304 43687 51595 63868 73744
2711 13067 20250 31728 43698 52041 63902 73893
2966 13778 20262 32034 43733 52070 64293 73928
3224 13785 20407 32330 44259 52495 64537 74485
3395 14145 21135 32470 44414 53021 64676 74491
3695 14175 22450 32472 44682 53185 64696 74878
4086 14264 22705 32662 44950 53494 65278 75364
4140 14345 22857 32849 45345 53537 66130 75428
4251 14470 22877 32935 45531 53687 66209 76208
4852 15002 23308 33723 45567 53943 66366 76488
4876 15168 23537 34305 45783 54024 66526 76571
5420 15191 23797 34446 46234 54392 67573 77545
5592 15280 23978 34671 46649 55192 67734 77777
5709 15355 24963 35194 46809 55583 67816 77861
6444 15608 25000 35200 46870 55984 68020 78159
6581 15616 25322 35617 46940 56536 68210 78337
7540 15726 25517 36101 47091 56816 68652 78392
8118 15844 25602 36279 47331 56845 68695 78440
8459 15868 25857 37750 47370 57017 68725 79077
8617 16199 25886 38136 47447 57248 68890 79420
9006 16260 26313 38991 47761 57658 68898 79540
9491 16334 26353 39187 48227 58231 69558 79628
9649 16481 26653 39319 48247 58505 70135 79859
9817 16547 26722 39590 48314 59065 70244
9937 16585 26809 39884 48470 59739 70511
10306 17029 27125 40038 48758 60213 71772
10549 17165 27676 40043 48987 60485 72033
10810 17398 28600 40672 49189 61005 72689
10930 17835 28731 40927 49319 61340 72785
78 10486 22115 30782 38826 44105 59428 66601
1225 10851 22215 32973 38968 44788 60166 67675
2445 13773 22460 33102 39313 45187 60296 71375
2448 15487 25132 34009 39461 48338 60379 71440
2821 17851 27265 35222 39966 48598 60480 72447
2876 18347 27685 35340 40222 49350 61063 74655
3643 18763 27963 36164 40533 49951 63064 75536
3749 19361 28732 36193 41240 52313 64733 77675
5919 19631 29232 37102 41664 54068 64869 77897
7548 20135 29607 37123 42587 54500 64913
8326 20775 29814 37760 43034 54898 65963
9143 21824 29960 38008 43058 58323 66177
9507 21871 30637 38718 43497 58496 66431
Næstu útdrættir fara fram 3., 10., 17., 24. nóv. og 1. desember 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinn ingu r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinn ingu r
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinn ingu r
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
45896 56151 60376 65401 77054
Vinn ingu r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
1962 10799 25993 43541 63094 69844
4102 18052 26165 46385 63655 75859
5000 23358 30050 48207 65053 78941
10061 24077 36483 53505 65766 79137
Aða l v i nn ingu r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
4 7 8 2 9
26. útdráttur 27. október 2022
Stefán E. Stefánsson
ses@mbl.is
Verðbólga jókst í októbermánuði og
mælist á tólf mánaða grunni 9,4%,
samanborið við 9,3% í september-
mánuði. Greiningaraðilar höfðu
vænst þess að hjöðnun verðbólgu
myndi halda
áfram frá fyrri
mánuði en önnur
varð raunin.
Þannig hafði
Landsbankinn
gert ráð fyrir því
að tólf mánaða
verðbólga myndi
mælast 9% í mán-
uðinum og Ís-
landsbanki var
jafnvel bjartsýnni á horfurnar með
spá upp á 8,9%.
Reyndin varð önnur
Til þess að tólf mánaða verðbólga
myndi lækka frá september hefði
vísitala neysluverðs þurft að hækka
um 0,58% eða minna. Reyndin varð
hins vegar sú að hún hækkaði um
0,67%. Er það mikil breyting frá
ágúst og september þegar hækkunin
nam aðeins 0,29% annars vegar og
0,09% hins vegar. Sem fyrr er það
húsnæðismarkaðurinn sem gerir
verðstöðugleikanum skráveifu.
Reiknuð húsaleiga hækkar um 0,8%
eftir að hafa staðið nær algjörlega í
stað í september. Íslandsbanki hafði
raunar gert ráð fyrir að hún myndi
lækka um 0,15% milli mánaða og
Landsbankinn gerði ráð fyrir óveru-
legri hækkun upp á við eða 0,02%
hækkun.
Matvaran hækkar talsvert
Annað sem virðist vekja upp verð-
bólgudrauginn er hækkun á matvöru
sem rís um 1,62%. Er þar kjötmetið
helsti orsakavaldurinn, ekki síst ís-
lenska lambið. Kjöt, sem er undirlið-
ur í vísitölu neysluverðs, hækkar um
4,8% milli mánaða og hefur ekki
hækkað með öðrum eins látum síðan
í júnímánuði 2011 eða í rúman ára-
tug. Þá gerist sopinn einnig dýrari í
október. Drykkjarvörur hækka um
0,71%. Það er einmitt matvaran sem
virðist koma greiningardeildunum
helst í opna skjöldu. Landsbankinn
hafði gert ráð fyrir að hún myndi
hækka 0,4% milli mánaða og Ís-
landsbanki gerði ráð fyrir 0,2%
hækkun.
Verðbólgan samt á niðurleið
Una Jónsdóttir, aðalhagfræðingur
Landsbankans, segir að tölurnar
sem Hagstofan birti í gær breyti
ekki afstöðu bankans.
„Við gerum enn þá ráð fyrir því að
verðbólga sé almennt á niðurleið,“
segir Una. Spurð út í hvort hækk-
unin nú muni þá ekki hafa áhrif á
peningastefnunefnd Seðlabankans
sem mun kynna nýja vaxtaákvörðun
sína, og jafnframt þá síðustu á árinu
2022, þann 23. nóvember næstkom-
andi, segir Una að hún telji svo ekki
vera.
„Ég á ekki von á því að þessi mæl-
ing ein og sér muni breyta skoðun
peningastefnunefndarinnar um þau
mál. Það er þó aldrei að vita hvað
gerist á næstu misserum, óvissan er
mjög mikil, einkum vegna lausra
kjarasamninga og mikillar verð-
bólgu erlendis.“
Morgunblaðið/Árni Torfason
Hækkanir Íslenska lambið hefur lengi haldið lífinu í Íslendingum, rétt eins
og þorskurinn. Nú ýtir það blessað undir verðhækkanir svo um munar.
Lambakjöt og hús-
næði kyndir undir
- Verðbólga eykst milli mánaða þvert á spár greiningaraðila
Þróun nokkurra undirliða vísitölu neysluverðs
10%
8%
6%
4%
2%
0%
-2%
Heimild: Hagstofa Íslands
2021 2022
okt. nóv. des. jan. feb. mars apríl maí júní júlí ágúst sept. okt.
Bensín og olíur
3%
0%
Reiknuð húsaleiga
2%
0%
Matur
2%
0%
Drykkjarvörur
Una Jónsdóttir
Hagnaður tryggingafélagsins Sjó-
vár á þriðja ársfjórðungi nam 255
milljónum króna, þrátt fyrir að 163
milljóna króna tap hafi orðið af
fjárfestingarstarfsemi félagsins.
Tryggingastarfsemi skilaði 478
milljóna króna hagnaði, saman-
borið við 730 milljóna hagnað á
sama tímabili í fyrra. Mikill við-
snúningur varð á fjárfestingar-
starfseminni frá fyrra ári, en þá
varð hagnaður af henni sem nam
1.764 milljónum. Hermann Björns-
son, forstjóri Sjóvár, segir að sterk-
ur grunnrekstur einkenni niður-
stöðu fjórðungsins. „Aukin umsvif
núverandi viðskiptavina auk nýrra
viðskiptavina stuðla að 16% ið-
gjaldavexti á fyrirtækjamarkaði.
Iðgjöld jukust um 10% á fjórð-
ungnum á einstaklingsmarkaði og
gengur vel að sækja nýja viðskipta-
vini og brottfall er lágt. Í áætlunum
gerum við ráð fyrir að stórtjón
hendi á hverju ári, sem varð reynd-
in á þessum fjórðungi.“
Á fyrstu níu mánuðum ársins hef-
ur hagnaður Sjóvar numið 1.156
milljónum, samanborið við 7,4 millj-
arða hagnað á sama tímabili í fyrra.
Hagnaður af vátryggingastarfsemi
nam 1.076 milljónum en hagnaður
af fjárfestingarstarfsemi er 313
milljónir.
Sjóvá hagnast
- Tap varð af fjárfestingarstarfsemi
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Skráð félag Hermann Björnsson er
forstjóri tryggingafélagsins Sjóvár.
« Tekjur fjarskiptafyrirtækisins Nova
námu 3,2 milljörðum á þriðja fjórðungi
ársins og jukust um tæpar 180 milljónir
frá sama tíma í fyrra. Hagnaður tíma-
bilsins nam 206 milljónum og lækkaði
um 83 milljónir. Skýrist minni hagnaður
fyrst og fremst af hærri fjármagns-
kostnaði.
Það sem af er ári nema tekjur Nova
9,3 milljörðum og hafa þær aukist um
tæpar 500 milljónir frá sama tímabili í
fyrra. Hagnaður það sem af er ári nem-
ur 364,6 milljónum, samanborið við
772,4 milljónir á árinu 2021.
Tekjur Nova
aukast enn
FINNA.is
28. október 2022
Gjaldmiðill Gengi
Dollari 143.17
Sterlingspund 165.7
Kanadadalur 105.76
Dönsk króna 19.293
Norsk króna 13.877
Sænsk króna 13.101
Svissn. franki 144.7
Japanskt jen 0.9741
SDR 185.02
Evra 143.5
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 173.347