Morgunblaðið - 07.12.2022, Side 1
NÝJAR
TUNNUR
SORPHIRÐA BREYTIST 12
ÓLJÓS SVÖR
UM FJÁR-
MÖGNUN
VIÐSKIPTAMOGGINN
HUGARÁSTAND
OG FAGUR-
FRÆÐI
ATONEMENT PÁLS RAGNARS 24
• Stofnað 1913 • 287. tölublað • 110. árgangur •
MIÐV IKUDAGUR 7. DESEMBER 2022
17
dagar til jóla
Jóladagatalið er á
jolamjolk.is
Goncalo Ramos fékk tækifæri í byrjunarliði
Portúgals og skoraði þrennu í 6:1-stórsigri á
Sviss í 16-liða úrslitumHM í fótbolta karla í
Katar í gærkvöldi. Ramos fékk svo heiðurs-
skiptingu rúmum stundarfjórðungi fyrir leiks-
lok þegar Cristiano Ronaldo kom inn á.» 22
AFP/Jewel Samad
Þrenna úr
óvæntri átt
hjá Portúgal
Geimher Bandaríkj-
anna vill til Íslands
Geimher Bandaríkjanna (e.
USSF) hefur kynnt fyrir utan-
ríkisráðuneytinu hugmyndir
um að fá aðstöðu hér á landi.
Er tilgangurinn að rannsaka
jónahvolfið svonefnda. Vegna
þessa hafa fulltrúar geimhersins
kannað hvar væri heppilegast að
koma fyrir tækjabúnaði.» 4
Bíða vind-
orkulaga
lQairmeð 15millj-
arða vindorkugarð
Tryggvi Þór Herbertsson, stjórnar-
formaður Qair Iceland, segir að ef
allt gangi að óskum muni fyrirtækið
hefja uppbyggingu vindorkuvers á
Sólheimum á Laxárdalsheiði árið
2026. Virkjunin verði um 200 MW
og kostnaðurinn um 15 milljarðar.
Tryggvi Þór segir fyrirtækið bíða
nýrrar lagasetningar um vindorku á
Íslandi. Með vorinu verði væntan-
lega lagt fram lagafrumvarp sem
skýri lagaumgjörðina um vindorku.
Tafir á því geti tafið uppbyggingu.
Fjallað er um áform Qair í Við-
skiptaMogganum í dag en áformað
er að reisa vindmyllugarða fyrir
hundruð milljarða um land allt.
» ViðskiptaMogginn
Morgunblaðið/Árni Sæberg
AflgjafiVindmyllur við Búrfell.
„Núna ætlum við að vera í samfloti
með iðnaðarmönnum og VR og von-
andi getum við gert atlögu að þessu
á morgun [í dag] og klárað þetta
fljótt og vel,“ segir Eiður Stefáns-
son, formaður samninganefndar
LÍV og formaður Félags verslunar-
og skrifstofufólks á Akureyri og ná-
grenni (FVSA). Hann segir stefnt að
stuttum samningstíma og að menn
geri sér vonir um að takast muni að
ná samkomulagi um kjarasamning
í þessari viku en ekkert sé þó fast í
hendi.
Ríkissáttasemjari hefur boðað
samninganefndir í samfloti iðn- og
tæknifólks, LÍV og VR til sáttafundar
með SA kl. 13.15 í dag. Vinnufundir
hafa verið haldnir hjá ríkissáttasemj-
ara seinustu daga og miklar annir eru
hjá embættinu, sem er með 15 mál í
gangi. Ekkert liggur hins vegar fyrir
um hvenær SA og Efling koma saman
til næsta fundar en þeirri deilu hefur
ekki verið vísað til sáttameðferðar.
Formaður FVSA sér ýmsa
kosti við SGS-samninginn
Félög verslunar- og skrifstofufólks
í LÍV að VR frátöldu hafa ekki slitið
kjaraviðræðum við Samtök atvinnu-
lífsins. Eiður, sem er formaður félags
með um 2.500 félagsmenn, segir
aðspurður ýmsa kosti við nýgerð-
an kjarasamning Starfsgreinasam-
bandsins og SA. „Ég held að hann
henti þessum hópi sem þeir semja
fyrir bara vel,“ segir hann. Kostirnir
séu m.a. að kjarasamningur taki við
af samningi, hækkanir komi strax,
breytingar á launatöxtum og fleira en
verslunarmannafélögin þurfi einnig
prósentuhækkanir fyrir millitekju-
hópana. „Við erum með mjög breitt
launabil í okkar félagi, erum til dæmis
með háskólamenntað fólk sem er yfir
töxtum og við reynum að ná samningi
fyrir þetta fólk líka,“ segir hann. Rætt
hefur verið um blöndu krónutölu- og
prósentuhækkana.
Kristján Þórður Snæbjarnarson
formaður Rafiðnaðarsambandsins
sagði í gær að samflot iðn- og tækni-
greina væri samstiga VR í kjaravið-
ræðum þrátt fyrir að ásýndin virtist
vera önnur. Unnið væri út frá því að
gera skammtímasamning líkt og SGS
gerði. „Það er á borðinu eins og stað-
an er í dag að reyna það, en hins vegar
er það þannig að tíminn til þess að
gera slíkt er orðinn mjög knappur,“
sagði hann. » 6
lSáttafundir í gang á nýlLeita lausna fyrir millitekjuhópa
Geraatlögu og vilja
klára fljótt og vel
Ómar Friðriksson
Urður Egilsdóttir Samningalota
» Innan samflots iðn- og
tæknigreina, VR og LÍV eru um
59 þúsund félagsmenn.
»Kynningar og undirbúningur
atkvæðagreiðslu um nýjan
samning SGS eru í fullum
gangi og stefnt að því að henni
ljúki á hádegi mánudaginn 19.
desember.
»Yfir 100 samningar eru
lausir, á næstu sex mánuð-
um rennur út gildistími 167
samninga.
Óljós afstaða
til hlutafjár-
aukningar
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
svarar því ekki hvort hann sé
hlynntur hlutafjáraukningu Ljós-
leiðarans. „Mér finnst eðlilegt að
rýnihópurinn ljúki störfum sínum
áður en ég eða aðrir tjáum okkur
um erindi Ljósleiðarans,“ segir
hann í svari til ViðskiptaMoggans
og vísar þar til rýnihóps sem var
skipaður til að meta hvort sú tillaga
Ljósleiðarans að ráðast í hlutafjár-
aukningu verði samþykkt. Einar
Þorsteinsson formaður borgarráðs
segir í samtali við ViðskiptaMogg-
ann að hann telji að vinna þurfi
málið í pólitískri sátt og öll gögn
þurfi að liggja fyrir áður en tekin sé
ákvörðun um hlutafjáraukningu.
» ViðskiptaMogginn
Morgunblaðið/Óttar
Borgarstjórn Einar Þorsteinsson
og Dagur B. Eggertsson.
lBorgarstjórnar að
meta stöðuLjósleiðara