Morgunblaðið - 03.11.2022, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2022
faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum
og framsýnum einstaklingi til að bætast
í hóp starfsmanna á viðskiptasviði
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Menntunar- og hæfniskröfur
Haldgóð reynsla og þekking á bókhaldi og afstemmingum
Reynsla af bókhaldskerfum. Reynsla og/eða þekking á Dynamics
365 Business Central kostur
Menntun við hæfi, sjálfstæði og góð samskiptahæfni
Hæfni til að vinna í hópum
Helstu verkefni
Tekjuskráning og umsjón með skráningu gagna í fjárhags- og skjalakerfi
Afstemming viðskiptamanna og lánadrottna
Þátttaka í kostnaðareftirliti
Þátttaka í mánaðarlegu uppgjöri Faxaflóahafna
Önnur tilfallandi verkefni á viðskiptasviði
Viltu vera hluti
af góðri liðsheild?
Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 75 manns
og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi.
Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum
auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir.
Sá einstaklingur sem við leitum að þarf að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum, vera sjálfstæður í starfi, hafa góða tölvukunnáttu og færni í helstu Microsoft
forritum. Ef þú ert þessi einstaklingur þá viljum við heyra frá þér.
Starfsmaðurinn mun hafa aðstöðu á skrifstofu Faxaflóahafna að Tryggvagötu 17 í Reykjavík.
Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Ragnheiður Ragnarsdóttir, deildarstjóri fjármála ragnheidur@faxafloahafnir.is
Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 13. nóvember n.k.
Starfsmaður á viðskiptasviði
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is