Ótrúlegt en satt - 31.07.1940, Page 2
•> Mmoina .
YOGINN HÁRIDÁS var grafinn lifandi í 40 daga.
Á Indlandi, þessu landi leyndardómanna, er það þekkt fyrir-
brijrði, að menn láti grsfa sig lifandi um lengri eöa skemmri tíma.
Menn þessir eru sagðir hafa náð það fullkomnu valdi yfir líkama
sinum, að þeir geti látio hjartað hætta að slá eftir vild, og »dáið«
svo að ekkert lífsmark sé að f nna með þeim. Peir lifna svo við eftir
tiltekinn tíma, eins og ekkert hafi í skorist.
Yoginn Haridas lét. grafa sig lifandi í viðurvist Maharajans í
Lahore árið 1837. Hann féll í ástand það, er nefnist »Samadhi«,
sern er h'ð æðsta stig hinnar yogisku þjálfunar. Aðstoðarmenn hans
fyltu öll vit. hans með vaxi, svo' sveipuðu þeir utan um hann línklæði,
létu hann síga niður í gröf og mokuðu ofan í hana mo'cl. Vörður
var settur við gröfina til þess að fyrirbyggja, að brellur gætu átt
sér stað. Yog'ínn lá þarna í 40 daga. Svo var hann grafinn upp, og
að nokkrum augnablikum liðnum fór hann að lifna við; hann virt-
ist hafa. lagt lítið eitt. af, en að öðru leyti varð honum ekkert meint
við þessa merkilegu reynslu.
I þessu sambandi er vert að minnast Townsends, bresks hers-
hofðingja, sem gat látið hjartað í sér hætta að slá, þegar honum
sýndist. Fyrirbrigði þetta er vottfest. af tveim þektum breskurn
læknum.
Hershöfðinginn andaðist átta dögum eftir að hafa látið hjart-
að hætta að slá í hálftíma,
140
OTRÚLEGT — EN SATT