Ótrúlegt en satt - 31.07.1940, Page 8
skip&höfnin afskráð, að undanskildum okkur Nauke og stýrimann-
inum. Það leið nokkur tími unz við vorum aftur ferðbúnir, það þurfti
að bæta segi og stög cg laga eitt og annað utanborös og innan.
Nokkur hluti skipshafnarinnar kom frá Hamborg en aðrir hásðtar
voru, enskir. Þeir ensku voru óvanir öllum seglaútbúnaði og höfðu
víst fæstir stigið fæti sínum áður út í seglskip. Þeir voru því mjög
liðlóttirog óvinsælir um borð, einkum vegna þess að þeir fengu miklu
hairra kaup en við, þótt við yrðum oft á tíðum að vinna helmingi
meira en þeir, vegna vankunmáttu þeirra. Ferðinni var heitið til
Nevv York.
Förin gekk sæmilega í fyrstu, vindar voru hagstæðir og okkur
miðaði allvel áfram. En svo var það um jólaleytið að allt í einu
skall á með fárviðri. Veðurofsinn var svo mikill að við fengum viri
ekkert ráðið, seglin rifnuðu í tætlur og það brotnaði ofam af skipinu,
alla jólanóttina og jóladaginn urðum við til skiptis að standa hold-
votir við dælurnar og höfðum varla við. Á annan í jólum var kominn
milcill leki að skipinu. Baráttan virtist vonlaus. Við vorum líka
að þrotum komnir. Einn brotsjórinn haföi tekið með sér kokkinn.
eldavélina og kolakassann. 1 gegnum stormgnýinn heyrðum við hróp
hans, en allar björgunarlilraunir hefðu verið vonlausar. Aldrei gleymi
ég þeim orðum, sem hrutu af vörum gamla seglasaumarans okkar.
er við horfðum á eftir kokkinum út í storminn. Hann sagði: »0, það
eru ekki allir sem koma með kolin með sér«. En líklega höfum við
þó allir hugsað það sama: »E. t. v. verð það ég, sem gripinn verð næst«.
Og við þurftum ekki að bíða lengi. Aðvörunarhrópið gall hátt
og snjallt í gegnum veðurhvininn. Næsti brotsjér skall yfir skipið.
Við höfðum engan tíma til að forða okkur, en ríghéldum okkur þar
sem við stóöum, flestir við dæluna, örmagna af þreytu og kulda.
Á næsta augabragði rétti skipið sig aftur við. Sex menn voru horfnir.
Ég var svo heppinn, mitt í óheppninni, að annar fótur minn fest-
ist á milli varasiglunnar og dæluhjólsins, fóturinn brotnaði að vísu
en það varð mér samt til lífs, að ég hafði fezts. Og ég hafði klemmst
svo rækilega á milli að vandræði ætluðu að verða að því að ná mér
lausum. Sjó skolaði jafnt og þétt yfir þilfarið, þar sem ég lá, og
ég var hvað eftir annaö að því kominn að drukkna. En svo tókst
að ná mér lausum. Skipstjórinn og timburmaðurinn hjálpuðust að
bví að búa um fótbrotið: »Við höfum þegar misst. sjö menn, fleiri
mega þeir ekki verða«, sagði skipstjórinn. Það voru settar spelkur
við fótinn og bundnar fast, saman, svo þær gátu ekki hreyfst.
En nú var ekki annað fyrir höndum en að yfirgefa skipið. Olíu
var helt í sjóinn og settir út björgunarbátar, svo vorum við
einn, eftir annan dregnir á taug frá borði og út í bátana. Stýri-
146
OTRÚLEGT — EN SATT