Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.01.2023, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 18.01.2023, Qupperneq 8
Ástand heimsins Birtingarmynd baráttunnar er misjöfn og á meðan sumir berjast fyrir breyttum heimi þurfa aðrir að berjast fyrir landi sínu, við tárin eða jafnvel fyrir næstu máltíð. Ólík barátta Hvítu englarnir, lögreglusveit í Úkraínu sem sérhæfir sig í að sækja lík og líkamsleifar og flytja í líkhús, við störf í Bak- hmút í austur- hluta Úkraínu eftir sprengju- árás Rússa. Myndir/EPA Loftslagsbaráttukonan Greta Thunberg var viðstödd loftslagsmótmæli nærri þýska þorpinu Lützerath. Til stendur að jafna þorpið við jörðu fyrir kolanámu þrátt fyrir stefnu yfirvalda um að hætta kolanotkun í áföngum í Þýskalandi. Pavlos, áður krónprins Grikklands, stendur við kistu föður síns í konunglegri útför í Aþenu. Konstantín us II, fyrrverandi konungur Grikk- lands, lést 10. janúar síðast- liðinn, 82 ára að aldri. Hafernir takast á nærri bráð í Hortobagy-þjóðgarðinum í Ungverjalandi. Árlega fer fram talning á ránfuglum sem hafa vetursetu í garðinum. Maður og asni stilla sér upp fyrir sjálfu í tilefni af hátíð heilags Antons, verndardýrlings dýra, í Valencia á Spáni. 8 fréttir FRÉTTABLAÐIÐ 18. jAnúAR 2023 MiÐViKUDAGUr

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.