Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.08.2022, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 10.08.2022, Blaðsíða 7
Má bjóða þér starf við eitt af undrum veraldar? Bláa Lónið óskar eftir að ráða til sín öfluga liðs- félaga í fjölbreytt og skemmtileg störf. Við bjóðum upp á spennandi starfsframa í einstöku umhverfi með alþjóðlegu yfirbragði, þar sem nýsköpun, náttúra og sjálfbærni renna saman í eitt. Markmið Bláa Lónsins er að skapa ógleymanlegar minningar fyrir gesti og starfsfólk með gleði, virðingu og umhyggju að leiðarljósi. Starfsfólk Bláa Lónsins er samhentur hópur sem nýtur góðra fríðinda. Félagslífið er fjölbreytt og mötuneytið framúrskarandi. Í boði eru tíðar rútu- ferðir til og frá vinnu. Vilt þú slást í hópinn? Nánar um störfin og umsóknarfrest á storf.bluelagoon.is eða með því að skanna QR kóðann. Bláa Lónið Móttökustarf Gestgjafi á upplifunarsvæðum Gæsla á upplifunarsvæðum Þjónusta og gæsla í klefa Dagræstingar Sérhæfðar ræstingar Retreat spa Gestgjafi Nuddari Ræstingar Retreat hótel Gestgjafi á næturvöktum Veitingastaðir Matreiðsla á Lava, Moss og Spa Restaurant Framreiðsla og þjónusta á Lava, Moss og Spa Restaurant Sala og þjónusta á Blue Café Vörumóttaka Verslun Bláa Lónsins Aðstoðarverslunarstjóri Almenn sölustörf · · · · · · · · · · · · · · · · Bláa Lónið er leiðandi þekkingarfyrirtæki með 30 ára sögu og víðtæka starfsemi. Við erum í hópi fremstu heilsulinda heims og höfum hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.