Ljósmæðrablaðið - 01.12.2022, Blaðsíða 34
ljósmæðrablaðið ljósmæðrablaðið
1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022 3534 1. tölublað · 100. árgangur · desember 2022
• Heilsutengd lífsgæði, lífshættir og verkir meðal
almennings á Íslandi: Uppbygging á víðtækum
gagnagrunni. Dr. Sigfríður Inga Karlsdóttir.
• Midwives of the North. Nordplus – rann sóknar
verkefni: Viðhorf ljósmæðra til eðli legra fæðinga
og verndun þeirra í sjúkrahús fæðingum á
Norður og Eystrasaltslöndum. Dr. Ólöf Ásta
Ólafsdóttir.
Ný kennslubók í ljósmóðurfræði, Nordic midwifery:
Theories and perspectives, kemur út í lok ársins 2022,
en hópur íslenskra ljósmæðra hefur unnið að ritun
hennar í samstarfi við ljósmæður á öðrum Norður
löndum. Bókinni er ætlað að verða kennslu efni í
ljósmæðranámi á Íslandi, í Danmörku, Finn landi,
Noregi og Svíþjóð. Annars staðar í blaðinu er
kynning á bókinni.
Frá vori 2021 og fram á mitt ár 2022 hafa fjórar
rit rýndar greinar um rannsóknir íslenskra ljós mæðra
birst í Ljós mæðra blaðinu. Á sama tíma hafa í það
minnsta 9 ritrýndar greinar og tveir bókarkaflar um
fjölbreyttar rannsóknir íslenskra ljós mæðra birst á
öðrum vettvangi:
• Sigfríður Inga Karlsdóttir og Anna Ólafs dóttir
birtu bókarkaflann Rannsóknir með blönduðum
aðferðum í bókinni: Rannsóknir: Handbók
í að ferða fræði, (2021), í ritstjórn Sigríðar
Halldórsdóttur.
• Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía
Jóns dóttir birtu bókarkaflann Veggspjalda gerð
í bókinni: Rannsóknir: Handbók í aðferðafræði,
(2021), í ritstjórn Sigríðar Halldórsdóttur.
• Sigríður Sía Jónsdóttir og félagar birtu í
Tíma riti hjúkrunarfræðinga í mars 2021
greinina Viðhorf foreldra til heimavitjana í
ung og smá barna vernd: Lýsandi þversniðs
rannsókn. hjukrun.is/library/Timarit
Skrar/Timarit/Timarit2021/1tbl2021/
UngOgSmabarnavernd.pdf.
• Sigfríður Inga Karlsdóttir og félagar birtu í
tíma ritinu BMC Health Services Research í júní
2021 greinina Policy, Service, and Training
Provision for Women Following a Traumatic
Birth: An International Knowledge Mapping
Exercise. bmchealthservres.biomedcentral.com/
articles/10.1186/s1291302107238x.
• Sigfríður Inga Karlsdóttir, Sigríður Sía Jóns
dóttir og félagar birtu í tímaritinu Current Psy
chology í júní 2021 greinina Assessment of the
Attitude Towards Childbirth in Health Sciences
Students – Development and Validation of the
Questionnaire CaveSt. Current Psychology.
link.springer.com/article/10.1007/s12144021
018924.
• Emma Marie Swift, Helga Gottfreðsdóttir og
félagar birtu í tímaritinu Women and Birth í júlí
2021 greinina Enhanced Antenatal Care: Com
bin ing OnetoOne and Group Antenatal Care
Models To Increase Childbirth Education and
Address Childbirth Fear. sciencedirect.com/sci
ence/article/pii/S1871519220302742?via%3Dihub.
• Helga Gottfreðsdóttir og félagar birtu í tíma
ritinu Social Science and Medicine í júlí 2021
greinina “We at Least Say We Are Equal”:
Gender Equality and Class in Healthcare
Pro fessionals’ Discursive Framing of Migrant
Mothers. sciencedirect.com/science/article/pii/
S0277953621004214?via%3Dihub.
• Sigfríður Inga Karlsdóttir og félagar birtu í
tímaritinu BJOG í júlí 2021 greinina Balancing
Restrictions and Access to Maternity Care
for Women and Birthing Partners During the
COVID19 Pandemic: A Commentary. obgyn.
onlinelibrary.wiley.com/doi/10.1111/1471
0528.16844.
• Inga Vala Jónsdóttir, Sigríður Sía Jónsdóttir og
félagar birtu í tímaritinu Scandinavian Journal
of Caring Sciences í ágúst 2021 greinina “We
Experienced Lack of Understanding in the
Healthcare System.” Experiences of Childbirth
Sexual Abuse Survivors of the Childbearing
Process, Health and Motherhood. onlinelibrary.
wiley.com/doi/10.1111/scs.13024.
• Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Sía Jóns
dóttir birtu ásamt Þórunni Erlu Ómars dóttur
í Tímariti hjúkrunarfræðinga í nóvember 2021
greinina Að ná tökum á kvíðanum: reynsla
kvenna með and lega van líðan af áhrifum hug
rænnar atferlis meðferðar sem veitt er á heilsu
gæslu. hjukrun.is/timaritid/greinasafn/grein/
2021/11/18/AdnatokumakvidanumReynsla
kvennamedandlegavanlidanafahrifum
hugraennaratferlismedferdarsemveittera
heilsugaeslu/.
• Embla Ýr Guðmundsdóttir, Helga Gott freðs
dóttir, Berglind Hálfdánsdóttir og félagar birtu
í tímaritinu Birth í febrúar 2022 greinina Use
of Pain Management in Childbirth Among
Migrant Women in Iceland: A Population
Based Cohort Study. onlinelibrary.wiley.com/
doi/full/10.1111/birt.12619
• Ólöf Ásta Ólafsdóttir og félagar birtu í Euro
pean Journal of Midwifery, apríl 2022, greinina
Implementation of a Midwifery Model of
Woman Centered Care in Practice: Impact on
Oxytocin Use and Childbirth Experience. doi.
org/10.18332/ejm/146084
Í september 2021 var haldin norræn ráðstefna
brjósta gjafaráðgjafa hér á Íslandi. Ráðstefnan varð
svo sannarlega lyfti stöng fyrir brjóstagjöf á Íslandi
eins og sjá má í umfjöllun síðasta Ljósmæðrablaðs.
Ferðaþyrstar íslenskar ljósmæður flykktust á Norður
landaráðstefnu ljósmæðra í Helsinki í maí 2022,
en um 50 af 500 þátttakendum voru íslenskir og
um fimmtungur efnis á ráðstefnunni var unnið af
íslenskum ljósmæðrum. Við getum því svo sannar
lega borið höfuðið hátt og komum vel undan covid
vetrinum langa. Fræðsludagur Ljósmæðra félagsins
var einnig haldinn í raunheimum í maí, við mikinn
fögnuð. Þar voru kynnt ýmis spennandi verkefni
ljósmæðra, þar á meðal ný stefna um barn eignar
þjónustu og ýmis áhugaverð þróunar verkefni sem
geta notið góðs af henni í framtíðinni. Íslenskar
ljós mæður eru nú einnig að undirbúa þátttöku í
ráðstefnum næstu misserin, svo sem Normal Birth
ráð stefnunni sem haldin var í Danmörku í september
2022 og ráðstefnu ICM, al þjóða samtaka ljósmæðra,
sem haldin verður á Balí í júní 2023. Ljós mæðra blaðið
mælir eindregið með því að sækja slíkar ráðstefnur
og njóta þess að hittast og hafa það gaman meðan
við höldum okkur ferskum í því nýjasta og besta
sem fræðin hafa að bjóða. Til þess má nýta styrki
starfsmenntunarsjóðs og starfsþróunarseturs BHM,
sem Ljósmæðrafélagið er aðili að.